Klæðum okkur í kjóla og strigaskó Ritstjórn skrifar 28. mars 2018 19:00 Glamour/Getty Páskadressið býður upp á þægilegan skóbúnað við síðkjólinn. Eitt af trendum ársins er að blanda saman fínum fötum og hversdagsklæðum - og hafa þægindin í fyrirrúmi. Nú er óþarfi að bíða eftir rétta tækifærinu til að nota sparikjólinn. Skelltu þér í bol innanundir, hettupeysu og strigaskónna og vorið má koma. Strigaskór við allt - eins og sjá mátti á götutískunni í París. Mest lesið Er Mondler í alvöru par? Glamour Fjögur prósent af toppmyndunum í Hollywood leikstýrt af konum Glamour Kim Kardashian og Charlotte Tilbury hanna varalit Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Bridget Jones nýr aftur 12 árum seinna Glamour Louboutin eyðilagði rúllustiga Glamour Tom Ford heldur partýinu gangandi Glamour Í grænum kápum í Stokkhólmi Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Veistu hvað maskarinn þinn endist lengi? Glamour
Páskadressið býður upp á þægilegan skóbúnað við síðkjólinn. Eitt af trendum ársins er að blanda saman fínum fötum og hversdagsklæðum - og hafa þægindin í fyrirrúmi. Nú er óþarfi að bíða eftir rétta tækifærinu til að nota sparikjólinn. Skelltu þér í bol innanundir, hettupeysu og strigaskónna og vorið má koma. Strigaskór við allt - eins og sjá mátti á götutískunni í París.
Mest lesið Er Mondler í alvöru par? Glamour Fjögur prósent af toppmyndunum í Hollywood leikstýrt af konum Glamour Kim Kardashian og Charlotte Tilbury hanna varalit Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Bridget Jones nýr aftur 12 árum seinna Glamour Louboutin eyðilagði rúllustiga Glamour Tom Ford heldur partýinu gangandi Glamour Í grænum kápum í Stokkhólmi Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Veistu hvað maskarinn þinn endist lengi? Glamour