Englendingar vilja fá að halda næsta Evrópumót Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. mars 2018 08:00 Holland vann EM á heimavelli síðasta sumar. Vísir/Getty Enska knattspyrnusambandið mun sækjast eftir því við Knattspyrnusamband Evrópu að fá að halda Evrópumótið eftir þrjú ár. EM kvenna fór fram í Hollandi síðasta sumar og næsta keppni fer fram sumarið 2021. Enska landsliðið komst í undanúrslitin 2017 og varð í þriðja sæti á HM 2015. Það er mikill uppgangur í kvennafótboltanum í Englandi. Enska knattspyrnusambandið mun keppa um hnossið við Austurríki og Ungverjaland sem hafa bæði sótt um að fá að halda EM 2021. Þetta verður þrettánda Evrópukeppnin og sextán þjóðir munu komast á mótið eins og síðast. Íslenska kvennalandsliðið hefur komist á síðustu þrjú Evrópumót sem hafa farið fram í Finnlandi (2009), Svíþjóð (2013) og Hollandi (2017). Stelpurnar okkar eru líklegar til að ná fjórða Evrópumótinu í röð haldi þær áfram á sömu braut. UEFA mun taka ákvörðun um það í desember hvar Evrópumótið mun fara fram sumarið 2021. England hélt EM kvenna sumarið 2005 en þá komust aðeins átta þjóðir á mótið. Það mót er líka síðasta Evrópumótið sem íslenska kvennalandsliðið missti af. England hefur líka haldið eitt Evrópumót hjá körlunum en EM karla fór fram í Englandi sumarið 1996. Enska knattspyrnusambandið hefur reynt að fá að halda HM karla á síðustu árum en FIFA hefur ekki orðið við því.Fræg stund með Gazza frá EM í Englandi 1996.Vísir/Getty EM 2017 í Hollandi Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leik lokið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Sjá meira
Enska knattspyrnusambandið mun sækjast eftir því við Knattspyrnusamband Evrópu að fá að halda Evrópumótið eftir þrjú ár. EM kvenna fór fram í Hollandi síðasta sumar og næsta keppni fer fram sumarið 2021. Enska landsliðið komst í undanúrslitin 2017 og varð í þriðja sæti á HM 2015. Það er mikill uppgangur í kvennafótboltanum í Englandi. Enska knattspyrnusambandið mun keppa um hnossið við Austurríki og Ungverjaland sem hafa bæði sótt um að fá að halda EM 2021. Þetta verður þrettánda Evrópukeppnin og sextán þjóðir munu komast á mótið eins og síðast. Íslenska kvennalandsliðið hefur komist á síðustu þrjú Evrópumót sem hafa farið fram í Finnlandi (2009), Svíþjóð (2013) og Hollandi (2017). Stelpurnar okkar eru líklegar til að ná fjórða Evrópumótinu í röð haldi þær áfram á sömu braut. UEFA mun taka ákvörðun um það í desember hvar Evrópumótið mun fara fram sumarið 2021. England hélt EM kvenna sumarið 2005 en þá komust aðeins átta þjóðir á mótið. Það mót er líka síðasta Evrópumótið sem íslenska kvennalandsliðið missti af. England hefur líka haldið eitt Evrópumót hjá körlunum en EM karla fór fram í Englandi sumarið 1996. Enska knattspyrnusambandið hefur reynt að fá að halda HM karla á síðustu árum en FIFA hefur ekki orðið við því.Fræg stund með Gazza frá EM í Englandi 1996.Vísir/Getty
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leik lokið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti