Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Ritstjórn skrifar 17. mars 2018 08:06 Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman frumsýndi nýjustu fatalínu sína Venus með glæsilegum gjörning í verslun sinni á Skólavörðustíg í gær í tengslum við HönnunarMars. Þær Kristín Anna og Aðalheiður Halldórsdóttir voru með söng- og dansgjörning umkringar fyrirsætum sem tók yfir glugga verslunarinnar. Mjög falleg og ferskt, í anda vorsins framundan. Þessi nýja fatalína Hildar Yeoman er innblásin af gyðjunni Venus. „Venus, gyðja ástarinnar, tákngervingur fegurðar, löngunar, vonar og vorsins.“ Hægt er sjá myndalbúm neðst í fréttinni en myndirnar tók Andri Marínó. Myndir/Andri Marínó HönnunarMars Tíska og hönnun Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Fyrirsætur Marc Jacobs með dredda á tískupallinum Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Stolið frá körlunum Glamour
Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman frumsýndi nýjustu fatalínu sína Venus með glæsilegum gjörning í verslun sinni á Skólavörðustíg í gær í tengslum við HönnunarMars. Þær Kristín Anna og Aðalheiður Halldórsdóttir voru með söng- og dansgjörning umkringar fyrirsætum sem tók yfir glugga verslunarinnar. Mjög falleg og ferskt, í anda vorsins framundan. Þessi nýja fatalína Hildar Yeoman er innblásin af gyðjunni Venus. „Venus, gyðja ástarinnar, tákngervingur fegurðar, löngunar, vonar og vorsins.“ Hægt er sjá myndalbúm neðst í fréttinni en myndirnar tók Andri Marínó. Myndir/Andri Marínó
HönnunarMars Tíska og hönnun Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Fyrirsætur Marc Jacobs með dredda á tískupallinum Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Stolið frá körlunum Glamour