„Hann hélt alltaf áfram að öskra nafn konunnar minnar“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2018 10:30 Rory McIlroy. Vísir/Getty Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy var allt annað en ánægður með framkomu áhorfanda á Arnold Palmer boðsmótinu um helgina og gagnrýndi um leið of mikla áfengissölu til áhorfenda á golfmótum. Rory McIlroy lét þetta þó ekki trufla sig og vann glæsilegan sigur á mótinu á átján höggum undir pari. McIlroy varð fyrir miklu áreiti á þriðja hringnum sínum á mótinu og þá sérstaklega frá einum manni. Telegraph sagði meðal annars frá. „Það var þarna einn gaur sem hélt alltaf áfram að öskra nafn konunnar minnar,“ sagði Rory McIlroy. Eiginkona Rory McIlroy er Erica Stoll en þau giftu sig í fyrra. „Ég ætlaði að fara til hans og ræða þetta. Þetta er orðið of mikið af því góða ef ég segi alveg eins og er. Þeir þurfa að fara að takmarka áfengissöluna á golfvellinum eða gera eitthvað í þessu. Kylfingar kvarta meira og meira undan þessu með hverri viku,“ sagði Rory McIlroy. „Ég vil ekki láta lenda einhverjum út bara til að henda honum út. Þetta er bara svo óviðeigandi. Við erum hérna út á velli til að reyna að vinna golfmót,“ sagði Justin Thomas þegar hann var spurður um málið. Rory McIlroy er ekki á móti því að fólk skemmti sér á gólfmótunum en segir að skemmtunin sé farin að snúast of mikið um fyllerí. „Ég veit að fólk vill koma hingað og njóta lífsins og ég styð það. Vandamálið er þegar öskrin og aðfinnslurnar verða persónulegar og þegar fólk er með mikil læti. Þá er þetta orðið of mikið,“ sagði McIlroy. „Einu sinni voru menn bara með bjór á vellinum en ekki áfengi. Nú er eins og allir gangi um með kokteila. Ég veit ekki hvort það væri nóg bara að skipta aftur í bjórinn. Það væri fínt en ég er svo sem ekki með lausnina,“ sagði Rory McIlroy. Golf Tengdar fréttir Læti í Tiger á lokahringnum en Rory McIlroy fagnaði sigri eftir mikinn fugladans í lokin Norður-Írinn Rory McIlroy vann sitt fyrsta mót síðan í september 2016 þegar hann tryggði sér sigur á Arnold Palmer boðsmótinu í nótt. 19. mars 2018 08:00 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Fleiri fréttir Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Sjá meira
Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy var allt annað en ánægður með framkomu áhorfanda á Arnold Palmer boðsmótinu um helgina og gagnrýndi um leið of mikla áfengissölu til áhorfenda á golfmótum. Rory McIlroy lét þetta þó ekki trufla sig og vann glæsilegan sigur á mótinu á átján höggum undir pari. McIlroy varð fyrir miklu áreiti á þriðja hringnum sínum á mótinu og þá sérstaklega frá einum manni. Telegraph sagði meðal annars frá. „Það var þarna einn gaur sem hélt alltaf áfram að öskra nafn konunnar minnar,“ sagði Rory McIlroy. Eiginkona Rory McIlroy er Erica Stoll en þau giftu sig í fyrra. „Ég ætlaði að fara til hans og ræða þetta. Þetta er orðið of mikið af því góða ef ég segi alveg eins og er. Þeir þurfa að fara að takmarka áfengissöluna á golfvellinum eða gera eitthvað í þessu. Kylfingar kvarta meira og meira undan þessu með hverri viku,“ sagði Rory McIlroy. „Ég vil ekki láta lenda einhverjum út bara til að henda honum út. Þetta er bara svo óviðeigandi. Við erum hérna út á velli til að reyna að vinna golfmót,“ sagði Justin Thomas þegar hann var spurður um málið. Rory McIlroy er ekki á móti því að fólk skemmti sér á gólfmótunum en segir að skemmtunin sé farin að snúast of mikið um fyllerí. „Ég veit að fólk vill koma hingað og njóta lífsins og ég styð það. Vandamálið er þegar öskrin og aðfinnslurnar verða persónulegar og þegar fólk er með mikil læti. Þá er þetta orðið of mikið,“ sagði McIlroy. „Einu sinni voru menn bara með bjór á vellinum en ekki áfengi. Nú er eins og allir gangi um með kokteila. Ég veit ekki hvort það væri nóg bara að skipta aftur í bjórinn. Það væri fínt en ég er svo sem ekki með lausnina,“ sagði Rory McIlroy.
Golf Tengdar fréttir Læti í Tiger á lokahringnum en Rory McIlroy fagnaði sigri eftir mikinn fugladans í lokin Norður-Írinn Rory McIlroy vann sitt fyrsta mót síðan í september 2016 þegar hann tryggði sér sigur á Arnold Palmer boðsmótinu í nótt. 19. mars 2018 08:00 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Fleiri fréttir Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Sjá meira
Læti í Tiger á lokahringnum en Rory McIlroy fagnaði sigri eftir mikinn fugladans í lokin Norður-Írinn Rory McIlroy vann sitt fyrsta mót síðan í september 2016 þegar hann tryggði sér sigur á Arnold Palmer boðsmótinu í nótt. 19. mars 2018 08:00