Ráðist á fanga á Litla-Hrauni Ólöf Skaftadóttir skrifar 1. mars 2018 06:00 Páll WInkel, fangelsismálastjóri, staðfestir að atvikið hafi átt sér stað í gær. VÍSIR/E.ÓL. Veist var að manni sem situr í gæsluvarðhaldi á Litla-Hrauni í gær og slegið til hans. Þetta herma heimildir Fréttablaðsins. Páll Winkel fangelsismálastjóri staðfestir að slíkt atvik hafi átt sér stað í gær, en vill að öðru leyti ekki tjá sig um einstök atvik sem eiga sér stað innan veggja fangelsisins. Samkvæmt heimildum blaðsins er um að ræða starfsmann Barnaverndar Reykjavíkur sem grunaður er um kynferðisbrot gegn börnum. Atvikið átti sér stað á sameiginlegu útisvæði á Litla-Hrauni, en öllu jafna eru menn sem afplána dóma fyrir kynferðisbrot eða sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um slík brot á sérstökum gangi í fangelsinu og undir ströngu eftirliti fangavarða. Samkvæmt heimildum er maðurinn ekki slasaður, en var nokkuð brugðið. Gleraugu hans skemmdust við atvikið. Gæsluvarðhald yfir manninum var framlengt um fjórar vikur þann 16. febrúar síðastliðinn. Hann var kærður til lögreglu í ágúst í fyrra fyrir áralöng kynferðisbrot gegn pilti. Vinnubrögð lögreglu voru gagnrýnd í málinu, því rannsókn hófst ekki fyrr en nokkrum mánuðum eftir að kæra barst og vinnuveitandi mannsins, Barnavernd Reykjavíkur, var ekki látin vita af ásökunum í garð mannsins fyrr en degi áður en hann var handtekinn í janúar síðastliðnum. Maðurinn er grunaður um brot gegn sjö börnum á árunum 1998 til 2012. Brotin geta varðað allt að 16 ára fangelsi. Birtist í Fréttablaðinu Fangelsismál Tengdar fréttir Mál starfsmanns barnaverndar: Einn þolandi segist hafa misst tölu á fjölda brota Maðurinn neitar sök en lögregla telur að brot hans hafi verið sleitulaus frá 1998-2010. 26. febrúar 2018 14:45 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Fleiri fréttir Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Sjá meira
Veist var að manni sem situr í gæsluvarðhaldi á Litla-Hrauni í gær og slegið til hans. Þetta herma heimildir Fréttablaðsins. Páll Winkel fangelsismálastjóri staðfestir að slíkt atvik hafi átt sér stað í gær, en vill að öðru leyti ekki tjá sig um einstök atvik sem eiga sér stað innan veggja fangelsisins. Samkvæmt heimildum blaðsins er um að ræða starfsmann Barnaverndar Reykjavíkur sem grunaður er um kynferðisbrot gegn börnum. Atvikið átti sér stað á sameiginlegu útisvæði á Litla-Hrauni, en öllu jafna eru menn sem afplána dóma fyrir kynferðisbrot eða sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um slík brot á sérstökum gangi í fangelsinu og undir ströngu eftirliti fangavarða. Samkvæmt heimildum er maðurinn ekki slasaður, en var nokkuð brugðið. Gleraugu hans skemmdust við atvikið. Gæsluvarðhald yfir manninum var framlengt um fjórar vikur þann 16. febrúar síðastliðinn. Hann var kærður til lögreglu í ágúst í fyrra fyrir áralöng kynferðisbrot gegn pilti. Vinnubrögð lögreglu voru gagnrýnd í málinu, því rannsókn hófst ekki fyrr en nokkrum mánuðum eftir að kæra barst og vinnuveitandi mannsins, Barnavernd Reykjavíkur, var ekki látin vita af ásökunum í garð mannsins fyrr en degi áður en hann var handtekinn í janúar síðastliðnum. Maðurinn er grunaður um brot gegn sjö börnum á árunum 1998 til 2012. Brotin geta varðað allt að 16 ára fangelsi.
Birtist í Fréttablaðinu Fangelsismál Tengdar fréttir Mál starfsmanns barnaverndar: Einn þolandi segist hafa misst tölu á fjölda brota Maðurinn neitar sök en lögregla telur að brot hans hafi verið sleitulaus frá 1998-2010. 26. febrúar 2018 14:45 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Fleiri fréttir Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Sjá meira
Mál starfsmanns barnaverndar: Einn þolandi segist hafa misst tölu á fjölda brota Maðurinn neitar sök en lögregla telur að brot hans hafi verið sleitulaus frá 1998-2010. 26. febrúar 2018 14:45