Perú tilkynnir hópinn sem mætir Íslandi Arnar Geir Halldórsson skrifar 4. mars 2018 10:00 Perúmenn verða með á HM í Rússlandi en hér má sjá þá fagna HM-sætinu vísir/getty Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Perú í vináttuleik á Red Bull leikvangnum í Bandaríkjunum þann 27.mars næstkomandi. Perúmenn hafa tilkynnt 25 manna leikmannahóp fyrir leikinn gegn Íslandi en Perú mun einnig leika gegn Króatíu þann 23.mars. Perú er, líkt og strákarnir okkar, að undirbúa sig fyrir HM í Rússlandi í sumar þar sem liðið mun mæta Frakklandi, Danmörku og Ástralíu í C-riðli. Ekki er mikið um þekkt nöfn í evrópskum fótbolta í liði Perú en þar er þó einn leikmaður sem spilar í ensku úrvalsdeildinni, sóknarmaðurinn Andre Carrillo sem leikur fyrir Watford. Þekktasta nafnið í hópnum er líklega reynsluboltinn Jefferson Farfan en hann er jafnframt leikjahæsti maðurinn í hópnum. Leikmannahópur Perú fyrir leiki gegn Króatíu og ÍslandiMarkverðir José Carvallo, UTC (Perú) - 5 landsleikir Carlos Cáceda, Deportivo Municipal (Perú) - 4 landsleikir Alejandro Duarte, San Martín (Perú) - 0 landsleikirVarnarmenn Alberto Rodríguez, Junior (Kólumbíu) - 72 landsleikir Christian Ramos, Veracruz (Mexíkó) - 63 landsleikir Luis Advíncula, BUAP (Mexíkó) - 62 landsleikir Aldo Corzo, Universitario de Deportes (Perú) - 23 landsleikir Miguel Trauco, Flamengo (Brasilíu) - 22 landsleikir Miguel Araujo, Alianza Lima (Perú) - 6 landsleikir Luis Abram, Vélez Sarsfield (Argentínu) - 4 landsleikir Nolson Loyola, Melgar (Mexíkó) - 3 landsleikir Anderson Santamaría, Puebla (Mexíkó) - 2 landsleikirMiðjumenn Yoshimar Yotún, Orlando City (Bandaríkjunum) - 70 landsleikir Christian Cueva, Sao Paulo (Brasilíu) - 41 landsleikur Paolo Hurdado, Vitoria Guimaraes (Portúgal) - 29 landsleikir Renato Tapia, Feyenoord (Hollandi) - 28 landsleikir Edison Flores, AaB (Danmörku) - 25 landsleikir Andy Polo, Portland Timbers (Bandaríkjunum) - 15 landsleikir Pedro Aquino, BUAP (Mexíkó) - 10 landsleikir Sergio Pena, Granada (Spáni) - 3 landsleikir Cristian Benavente, Charleroi (Belgíu) - 3 landsleikir Roberto Siucho, Universitario de Deportes (Perú) - 0 landsleikirSóknarmenn André Carrillo, Watford (Englandi) - 41 landsleikur Jefferson Farfán, Lokomotiv Moskva (Rússlandi) - 79 landsleikir Raúl Ruidíaz, Morelia (Mexíkó) - 27 landsleikir Beto da Silva, Argentinos Juniors (Argentínu) - 5 landsleikir HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fleiri fréttir Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Sjá meira
Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Perú í vináttuleik á Red Bull leikvangnum í Bandaríkjunum þann 27.mars næstkomandi. Perúmenn hafa tilkynnt 25 manna leikmannahóp fyrir leikinn gegn Íslandi en Perú mun einnig leika gegn Króatíu þann 23.mars. Perú er, líkt og strákarnir okkar, að undirbúa sig fyrir HM í Rússlandi í sumar þar sem liðið mun mæta Frakklandi, Danmörku og Ástralíu í C-riðli. Ekki er mikið um þekkt nöfn í evrópskum fótbolta í liði Perú en þar er þó einn leikmaður sem spilar í ensku úrvalsdeildinni, sóknarmaðurinn Andre Carrillo sem leikur fyrir Watford. Þekktasta nafnið í hópnum er líklega reynsluboltinn Jefferson Farfan en hann er jafnframt leikjahæsti maðurinn í hópnum. Leikmannahópur Perú fyrir leiki gegn Króatíu og ÍslandiMarkverðir José Carvallo, UTC (Perú) - 5 landsleikir Carlos Cáceda, Deportivo Municipal (Perú) - 4 landsleikir Alejandro Duarte, San Martín (Perú) - 0 landsleikirVarnarmenn Alberto Rodríguez, Junior (Kólumbíu) - 72 landsleikir Christian Ramos, Veracruz (Mexíkó) - 63 landsleikir Luis Advíncula, BUAP (Mexíkó) - 62 landsleikir Aldo Corzo, Universitario de Deportes (Perú) - 23 landsleikir Miguel Trauco, Flamengo (Brasilíu) - 22 landsleikir Miguel Araujo, Alianza Lima (Perú) - 6 landsleikir Luis Abram, Vélez Sarsfield (Argentínu) - 4 landsleikir Nolson Loyola, Melgar (Mexíkó) - 3 landsleikir Anderson Santamaría, Puebla (Mexíkó) - 2 landsleikirMiðjumenn Yoshimar Yotún, Orlando City (Bandaríkjunum) - 70 landsleikir Christian Cueva, Sao Paulo (Brasilíu) - 41 landsleikur Paolo Hurdado, Vitoria Guimaraes (Portúgal) - 29 landsleikir Renato Tapia, Feyenoord (Hollandi) - 28 landsleikir Edison Flores, AaB (Danmörku) - 25 landsleikir Andy Polo, Portland Timbers (Bandaríkjunum) - 15 landsleikir Pedro Aquino, BUAP (Mexíkó) - 10 landsleikir Sergio Pena, Granada (Spáni) - 3 landsleikir Cristian Benavente, Charleroi (Belgíu) - 3 landsleikir Roberto Siucho, Universitario de Deportes (Perú) - 0 landsleikirSóknarmenn André Carrillo, Watford (Englandi) - 41 landsleikur Jefferson Farfán, Lokomotiv Moskva (Rússlandi) - 79 landsleikir Raúl Ruidíaz, Morelia (Mexíkó) - 27 landsleikir Beto da Silva, Argentinos Juniors (Argentínu) - 5 landsleikir
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fleiri fréttir Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Sjá meira