Stjórarnir ekki sammála í Skotlandi: Braut Kári af sér eða ekki? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2018 22:30 Kári Árnason. Vísir/Getty Kári Árnason og félagar í Aberdeen fengu dæmda á sig umdeilda vítaspyrnu í skoska bikarnum á dögunum og knattspyrnustjórinn Derek McInnes ýjaði að leikaraskap eftir leikinn. Það er ekki allir sáttir með það og einn stjóri er alveg öskuillur. Jordan Jones hjá Kilmarnock fékk dæmda vítaspyrnu eftir að hafa fallið í baráttu við Kára Árnason og Shay Logan. Derek McInnes kom sínum mönnum til varnar eftir leikinn og sagði að Jordan Jones hafi fallið í grasið án nokkurrar snertingar fá hans leikmönnum. „Ég held að leikmennirnir mínir hafi ekki fellt Jones. Ég sé ekki hvor þeirra á að hafa brotið á honum,“ sagði Derek McInnes en það má sjá viðtal við hann hér fyrir neðan. Derek McInnes talking after today's 1-1 draw with Kilmarnock at Pittodrie in the Scottish Cup Quarter Finals#StandFreepic.twitter.com/wEZqfIz80Z — Aberdeen FC (@AberdeenFC) March 3, 2018 Kris Boyd jafnaði metin úr vítaspyrnunni og leikurinn endaði 1-1 en hann var í átta liða úrslitum skosku bikarkeppninnar. Steve Clarke, stjóri Kilmarnock, brást hinn versti við þessu og hefur skorað á skoska knattspyrnusambandinu að refsa knattspyrnustjóra Kára. „Hann átti engan rétt á því að segja þetta. Þetta var lágkúrulegt af honum og auðvitað er ég ekki ánægður. Af hverju má hann stíga fram og ýja að því Jordan Jones hafi látið sig falla,“ sagði Steve Clarke við BBC.The draw for the Semi-Finals of the @WilliamHill#ScottishCup is coming up shortly on Sky Sports. Here are the all-important numbers. pic.twitter.com/gaFPxOrDAH — William Hill Scottish Cup (@ScottishCup) March 4, 2018 „Ég skil ekki hvernig hann kemst upp með þetta. Yfirmenn deildarinnar hljóta þurfa að láta hann útskýra mál sitt betur,“ sagði Clarke. Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Sjá meira
Kári Árnason og félagar í Aberdeen fengu dæmda á sig umdeilda vítaspyrnu í skoska bikarnum á dögunum og knattspyrnustjórinn Derek McInnes ýjaði að leikaraskap eftir leikinn. Það er ekki allir sáttir með það og einn stjóri er alveg öskuillur. Jordan Jones hjá Kilmarnock fékk dæmda vítaspyrnu eftir að hafa fallið í baráttu við Kára Árnason og Shay Logan. Derek McInnes kom sínum mönnum til varnar eftir leikinn og sagði að Jordan Jones hafi fallið í grasið án nokkurrar snertingar fá hans leikmönnum. „Ég held að leikmennirnir mínir hafi ekki fellt Jones. Ég sé ekki hvor þeirra á að hafa brotið á honum,“ sagði Derek McInnes en það má sjá viðtal við hann hér fyrir neðan. Derek McInnes talking after today's 1-1 draw with Kilmarnock at Pittodrie in the Scottish Cup Quarter Finals#StandFreepic.twitter.com/wEZqfIz80Z — Aberdeen FC (@AberdeenFC) March 3, 2018 Kris Boyd jafnaði metin úr vítaspyrnunni og leikurinn endaði 1-1 en hann var í átta liða úrslitum skosku bikarkeppninnar. Steve Clarke, stjóri Kilmarnock, brást hinn versti við þessu og hefur skorað á skoska knattspyrnusambandinu að refsa knattspyrnustjóra Kára. „Hann átti engan rétt á því að segja þetta. Þetta var lágkúrulegt af honum og auðvitað er ég ekki ánægður. Af hverju má hann stíga fram og ýja að því Jordan Jones hafi látið sig falla,“ sagði Steve Clarke við BBC.The draw for the Semi-Finals of the @WilliamHill#ScottishCup is coming up shortly on Sky Sports. Here are the all-important numbers. pic.twitter.com/gaFPxOrDAH — William Hill Scottish Cup (@ScottishCup) March 4, 2018 „Ég skil ekki hvernig hann kemst upp með þetta. Yfirmenn deildarinnar hljóta þurfa að láta hann útskýra mál sitt betur,“ sagði Clarke.
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Sjá meira