Töskur sem ekkert kemst í Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 09:30 Glamour/Getty Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur. Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Nýjasta undirfatafyrirsæta Calvin Klein er 73 ára Glamour Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour
Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur.
Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Nýjasta undirfatafyrirsæta Calvin Klein er 73 ára Glamour Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour