Töskur sem ekkert kemst í Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 09:30 Glamour/Getty Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur. Mest lesið Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Adele gifti bestu vini sína Glamour Algjör nauðsyn fyrir helgina Glamour Met Gala 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Grófa flísefnið í aðalhlutverki Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Mittisbelti og lærhá stígvél hjá Balmain Glamour
Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur.
Mest lesið Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Adele gifti bestu vini sína Glamour Algjör nauðsyn fyrir helgina Glamour Met Gala 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Grófa flísefnið í aðalhlutverki Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Mittisbelti og lærhá stígvél hjá Balmain Glamour