Töskur sem ekkert kemst í Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 09:30 Glamour/Getty Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur. Mest lesið Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Lena Dunham og Jemima Kirke auglýsa nærföt Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Fögnuðu komu Rimmel til Íslands Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Glamour Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour
Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur.
Mest lesið Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Lena Dunham og Jemima Kirke auglýsa nærföt Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Fögnuðu komu Rimmel til Íslands Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Glamour Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour