Töskur sem ekkert kemst í Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 09:30 Glamour/Getty Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur. Mest lesið Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Svalasti táningur rauða dregilsins Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Beyoncé fagnar líka #LoveWins Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Kendall og Gigi óþekkjanlegar í nýjasta tölublaði W Magazine Glamour
Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur.
Mest lesið Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Svalasti táningur rauða dregilsins Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Beyoncé fagnar líka #LoveWins Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Kendall og Gigi óþekkjanlegar í nýjasta tölublaði W Magazine Glamour