Töskur sem ekkert kemst í Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 09:30 Glamour/Getty Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur. Mest lesið Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Beint af tískupallinum til Jennifer Lopez Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour
Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur.
Mest lesið Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Beint af tískupallinum til Jennifer Lopez Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour