Upp með sólgleraugun Ritstjórn skrifar 10. mars 2018 08:00 Glamour/Getty Því minni því betri - það er mottó sólgleraugnatískunnar í ár og gestir tískuvikunnar í París hikuðu ekki við að skarta þessu trendi um leið og sú gula lét sjá sig. Lítil sólgleraugu og jafnvel umgjarðir með svokölluðu kattarsniði (e.cat eye) voru áberandi og að okkar mati er þetta trend þar sem flestir ættu að finna sér eitthvað við hæfi. Svört, hvít og rauð - sólgleraugu er fylgihlutur á frekar breiðu verðbili og eitthvað sem flestir geta leyft sér að endurnýja fyrir sumarið. Fáum innblástur frá þessum dömum hér. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour Jared Leto í baði fyrir Gucci Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour
Því minni því betri - það er mottó sólgleraugnatískunnar í ár og gestir tískuvikunnar í París hikuðu ekki við að skarta þessu trendi um leið og sú gula lét sjá sig. Lítil sólgleraugu og jafnvel umgjarðir með svokölluðu kattarsniði (e.cat eye) voru áberandi og að okkar mati er þetta trend þar sem flestir ættu að finna sér eitthvað við hæfi. Svört, hvít og rauð - sólgleraugu er fylgihlutur á frekar breiðu verðbili og eitthvað sem flestir geta leyft sér að endurnýja fyrir sumarið. Fáum innblástur frá þessum dömum hér.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour Jared Leto í baði fyrir Gucci Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour