Upp með sólgleraugun Ritstjórn skrifar 10. mars 2018 08:00 Glamour/Getty Því minni því betri - það er mottó sólgleraugnatískunnar í ár og gestir tískuvikunnar í París hikuðu ekki við að skarta þessu trendi um leið og sú gula lét sjá sig. Lítil sólgleraugu og jafnvel umgjarðir með svokölluðu kattarsniði (e.cat eye) voru áberandi og að okkar mati er þetta trend þar sem flestir ættu að finna sér eitthvað við hæfi. Svört, hvít og rauð - sólgleraugu er fylgihlutur á frekar breiðu verðbili og eitthvað sem flestir geta leyft sér að endurnýja fyrir sumarið. Fáum innblástur frá þessum dömum hér. Mest lesið Beint af tískupallinum í París í búðirnar Glamour Notum pilsið yfir buxurnar Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Miley Cyrus leikur í Guardians of the Galaxy 2 Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Svalasti táningur rauða dregilsins Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Beyoncé fagnar líka #LoveWins Glamour
Því minni því betri - það er mottó sólgleraugnatískunnar í ár og gestir tískuvikunnar í París hikuðu ekki við að skarta þessu trendi um leið og sú gula lét sjá sig. Lítil sólgleraugu og jafnvel umgjarðir með svokölluðu kattarsniði (e.cat eye) voru áberandi og að okkar mati er þetta trend þar sem flestir ættu að finna sér eitthvað við hæfi. Svört, hvít og rauð - sólgleraugu er fylgihlutur á frekar breiðu verðbili og eitthvað sem flestir geta leyft sér að endurnýja fyrir sumarið. Fáum innblástur frá þessum dömum hér.
Mest lesið Beint af tískupallinum í París í búðirnar Glamour Notum pilsið yfir buxurnar Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Miley Cyrus leikur í Guardians of the Galaxy 2 Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Svalasti táningur rauða dregilsins Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Beyoncé fagnar líka #LoveWins Glamour