Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2018 20:30 Glamour/Getty Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan. Mest lesið 2015 var ár fjölbreytileikans í tískuheiminum Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Shia Lebeouf gekk í það heilaga í Las Vegas Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour
Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan.
Mest lesið 2015 var ár fjölbreytileikans í tískuheiminum Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Shia Lebeouf gekk í það heilaga í Las Vegas Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour