Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2018 20:30 Glamour/Getty Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan. Mest lesið Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Götutískan á Secret Solstice Glamour Melania Trump klæddist Ralph Lauren á kosningakvöldinu Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour
Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan.
Mest lesið Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Götutískan á Secret Solstice Glamour Melania Trump klæddist Ralph Lauren á kosningakvöldinu Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour