Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2018 20:30 Glamour/Getty Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan. Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Glæsileg í grænu á rauða dreglinum Glamour Ekkert eftirpartý hjá Wang Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Hvar er Kalli? Glamour
Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan.
Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Glæsileg í grænu á rauða dreglinum Glamour Ekkert eftirpartý hjá Wang Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Hvar er Kalli? Glamour