Þriggja manna fjölskylda í 29 fermetrum Guðný Hrönn skrifar 23. febrúar 2018 14:00 Áhugasamir geta fylgst með Lindu á síðunni hennar www.lindaben.is og á Instagram, notandanafn hennar er lindaben. Vísir/Ernir Matarbloggaranum og fagurkeranum Lindu Benediktsdóttur hefur tekist að koma sér og fjölskyldu sinni vel fyrir í 29 fermetra íbúð. Það að búa í svona litlu rými hefur sína kosti og galla að sögn Lindu. Spurð út í 29 fermetra íbúðina sem hún býr í ásamt manni sínum og syni segir Linda: „Við tókum við íbúðinni fokheldri og breyttum henni í tveggja herbergja íbúð. Við ætlum að búa hér á meðan við byggjum draumahúsið okkar.“Fjölskyldunni hefur tekist að koma sér vel fyrir í litla rýminu.Linda viðurkennir að það geti verið svolítið krefjandi að búa í svona litlu rými. „Það erfiðasta er að ákveða hvað maður vill hafa í íbúðinni. Við þurftum að minnka töluvert við okkur, enda að koma úr 240 fermetra húsi. Þegar við fluttum urðum við að gera upp við okkur hvað við vildum hafa í íbúðinni,“ segir Linda. Lindu þykir mikilvægt að hafa fallegt í kringum sig.Hún segir stærsta kostinn við litlu íbúðina svo vera þann að það tekur lítinn tíma að þrífa og taka til. „Það getur verið allt á hvolfi en samt er maður í mesta lagi 30 mínútur að kippa öllu í lag.“Mesta áskorunin við að flytja inn í rýmið var að finna húsgögn sem passa inn í það. „Við gátum ekki notað neitt af húsgögnunum okkar, fyrir utan eldhússtólana sem ég þröngva hingað inn í þetta rými. Þar sem við búum hérna tímabundið þá brugðum við á það ráð að kaupa okkur húsgögn í ódýrari kantinum sem er hægt að nýta þegar við flytjum aftur,“ segir Linda. Hér á allt sinn stað.Hún tekur fram að henni þyki mikilvægt að hafa íbúðina fína og notalega þó að fjölskyldan búi tímabundið í henni. „Þegar maður vinnur við það að skapa fallegt myndefni og uppskriftir verður umhverfi manns að vera fallegt líka.“Baðherbergið er lítið og krúttlegt.Aðspurð hvort hún lumi á góðum ráðum fyrir fólk sem er að vandræðast með að koma sér fyrir í lítilli íbúð segir Linda: „Hver einasti hlutur verður að eiga sér sinn stað þar sem það er ekki pláss fyrir neitt „draslhorn“. Það er líka mikilvægt að ganga alltaf frá eftir sig, eins og reyndar alls staðar annars staðar, en það er enn mikilvægara í svona litlu rými.“Linda bendir svo á að það geti verið mjög hjálplegt á litlum heimilum að eiga hluti og húsgögn sem hafa margþætt notagildi.Baðherbergið er lítið og krúttlegt.Vísir/Ernir Birtist í Fréttablaðinu Hús og heimili Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Sjá meira
Matarbloggaranum og fagurkeranum Lindu Benediktsdóttur hefur tekist að koma sér og fjölskyldu sinni vel fyrir í 29 fermetra íbúð. Það að búa í svona litlu rými hefur sína kosti og galla að sögn Lindu. Spurð út í 29 fermetra íbúðina sem hún býr í ásamt manni sínum og syni segir Linda: „Við tókum við íbúðinni fokheldri og breyttum henni í tveggja herbergja íbúð. Við ætlum að búa hér á meðan við byggjum draumahúsið okkar.“Fjölskyldunni hefur tekist að koma sér vel fyrir í litla rýminu.Linda viðurkennir að það geti verið svolítið krefjandi að búa í svona litlu rými. „Það erfiðasta er að ákveða hvað maður vill hafa í íbúðinni. Við þurftum að minnka töluvert við okkur, enda að koma úr 240 fermetra húsi. Þegar við fluttum urðum við að gera upp við okkur hvað við vildum hafa í íbúðinni,“ segir Linda. Lindu þykir mikilvægt að hafa fallegt í kringum sig.Hún segir stærsta kostinn við litlu íbúðina svo vera þann að það tekur lítinn tíma að þrífa og taka til. „Það getur verið allt á hvolfi en samt er maður í mesta lagi 30 mínútur að kippa öllu í lag.“Mesta áskorunin við að flytja inn í rýmið var að finna húsgögn sem passa inn í það. „Við gátum ekki notað neitt af húsgögnunum okkar, fyrir utan eldhússtólana sem ég þröngva hingað inn í þetta rými. Þar sem við búum hérna tímabundið þá brugðum við á það ráð að kaupa okkur húsgögn í ódýrari kantinum sem er hægt að nýta þegar við flytjum aftur,“ segir Linda. Hér á allt sinn stað.Hún tekur fram að henni þyki mikilvægt að hafa íbúðina fína og notalega þó að fjölskyldan búi tímabundið í henni. „Þegar maður vinnur við það að skapa fallegt myndefni og uppskriftir verður umhverfi manns að vera fallegt líka.“Baðherbergið er lítið og krúttlegt.Aðspurð hvort hún lumi á góðum ráðum fyrir fólk sem er að vandræðast með að koma sér fyrir í lítilli íbúð segir Linda: „Hver einasti hlutur verður að eiga sér sinn stað þar sem það er ekki pláss fyrir neitt „draslhorn“. Það er líka mikilvægt að ganga alltaf frá eftir sig, eins og reyndar alls staðar annars staðar, en það er enn mikilvægara í svona litlu rými.“Linda bendir svo á að það geti verið mjög hjálplegt á litlum heimilum að eiga hluti og húsgögn sem hafa margþætt notagildi.Baðherbergið er lítið og krúttlegt.Vísir/Ernir
Birtist í Fréttablaðinu Hús og heimili Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Sjá meira