Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Ritstjórn skrifar 24. febrúar 2018 10:45 Glamour/Getty Alessandro Michele, listrænn stjórnandi Gucci, segir styrk krakkana sem barist hafa fyrir breytingum á byssulöggjöfinni í Bandaríkjunum haft mikil áhrif á sig. Þess vegna hefur Gucci ákveðið að gefa hálfa milljón bandaríkjadala, eða um fimmtíu-milljónir íslenskra króna til styrktar mótmælagöngunni sem verður í Washington í mars, sem ber nafnið ,,March for Our Lives." ,,Við stöndum með March for Our Lives og þeim óhræddu nemendum sem krefjast þess að líf þeirra og öryggi séu í fyrirrúmi," segir ítalska tískuhúsið í yfirlýsingu um málið. Það er spurning hvort að fleiri fyrirtæki og jafnvel tískuhús taki þetta til fyrirmyndar. Mest lesið Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Glamour Bpro dreifingaraðili ársins hjá LabelM Glamour Metnaðargjarn og framsýnn nautnaseggur Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Nordstrom opnar verslun án vara Glamour
Alessandro Michele, listrænn stjórnandi Gucci, segir styrk krakkana sem barist hafa fyrir breytingum á byssulöggjöfinni í Bandaríkjunum haft mikil áhrif á sig. Þess vegna hefur Gucci ákveðið að gefa hálfa milljón bandaríkjadala, eða um fimmtíu-milljónir íslenskra króna til styrktar mótmælagöngunni sem verður í Washington í mars, sem ber nafnið ,,March for Our Lives." ,,Við stöndum með March for Our Lives og þeim óhræddu nemendum sem krefjast þess að líf þeirra og öryggi séu í fyrirrúmi," segir ítalska tískuhúsið í yfirlýsingu um málið. Það er spurning hvort að fleiri fyrirtæki og jafnvel tískuhús taki þetta til fyrirmyndar.
Mest lesið Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Glamour Bpro dreifingaraðili ársins hjá LabelM Glamour Metnaðargjarn og framsýnn nautnaseggur Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Nordstrom opnar verslun án vara Glamour