Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Ritstjórn skrifar 24. febrúar 2018 10:45 Glamour/Getty Alessandro Michele, listrænn stjórnandi Gucci, segir styrk krakkana sem barist hafa fyrir breytingum á byssulöggjöfinni í Bandaríkjunum haft mikil áhrif á sig. Þess vegna hefur Gucci ákveðið að gefa hálfa milljón bandaríkjadala, eða um fimmtíu-milljónir íslenskra króna til styrktar mótmælagöngunni sem verður í Washington í mars, sem ber nafnið ,,March for Our Lives." ,,Við stöndum með March for Our Lives og þeim óhræddu nemendum sem krefjast þess að líf þeirra og öryggi séu í fyrirrúmi," segir ítalska tískuhúsið í yfirlýsingu um málið. Það er spurning hvort að fleiri fyrirtæki og jafnvel tískuhús taki þetta til fyrirmyndar. Mest lesið Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Lena Dunham og Jemima Kirke auglýsa nærföt Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Fögnuðu komu Rimmel til Íslands Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Glamour
Alessandro Michele, listrænn stjórnandi Gucci, segir styrk krakkana sem barist hafa fyrir breytingum á byssulöggjöfinni í Bandaríkjunum haft mikil áhrif á sig. Þess vegna hefur Gucci ákveðið að gefa hálfa milljón bandaríkjadala, eða um fimmtíu-milljónir íslenskra króna til styrktar mótmælagöngunni sem verður í Washington í mars, sem ber nafnið ,,March for Our Lives." ,,Við stöndum með March for Our Lives og þeim óhræddu nemendum sem krefjast þess að líf þeirra og öryggi séu í fyrirrúmi," segir ítalska tískuhúsið í yfirlýsingu um málið. Það er spurning hvort að fleiri fyrirtæki og jafnvel tískuhús taki þetta til fyrirmyndar.
Mest lesið Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Lena Dunham og Jemima Kirke auglýsa nærföt Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Fögnuðu komu Rimmel til Íslands Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Glamour