Á meðan hin rússneska Milena Bykova var að renna sér í brautinni komst íkorni einhvern veginn inn á brautina og hljóp í veg fyrir hana. Bykova náði að renna sér framhjá dýrinu, en litlu munaði að illa færi.
WATCH OUT SQUIRREL. pic.twitter.com/rtQ94MQeDj
— NBC Olympics (@NBCOlympics) February 24, 2018
Bykova komst í gegnum undanrásirnar en datt út í 8-kvenna úrslitum gegn hinni austurrísku Daniela Ulbing. Hin tékkneska Ester Ledecka vann keppnina.
Svipmyndir frá keppninni í dag má sjá í myndbandinu hér að neðan.