Neymar brotinn og missir væntanlega af Real-leiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2018 08:15 Neymar. Vísir/Getty Maðurinn sem var keyptur til að koma Paris Saint Germain alla leið í Meistaradeildinni verður nær örugglega ekki með liðinu í seinna leiknum á móti Real Madrid í sextán liða úrslitum keppninnar í ár. Brasilíumaðurinn Neymar var borinn af velli í leik PSG og Marseille á sunnudagskvöldið eftir að hafa snúið sig illa á ökkla undir lok leiksins. Nýjustu fréttirnir af meiðslum hans eru ekki góðar.Tests confirm that @neymarjr sprained his right ankle and cracked his fifth metatarsal during Sunday's match vs. Marseille. In addition, @marquinhos_m5 suffered a grade 1 quadriceps tear pic.twitter.com/gujXXznliC — PSG English (@PSG_English) February 27, 2018 Við myndatöku kom í ljós að fimmta framristarbein brotnaði og hann verður ekki orðinn góður eftir níu daga þegar leikur Paris Saint Germain og Real Madrid fer fram í París. Real Madrid vann fyrri leikinn 3-1 á heimavelli sínum og er því í góðri stöðu. Parísarliðið eyddi 200 milljónum punda í Neymar þegar félagið keypti hann frá Barcelona í ágúst. Hann hefur skorað 29 mörk í 30 leikjum á tímabilinu.Neymar is set to miss PSG's Champions League last-16 tie against Real Madrid. He has been diagnosed with a fractured metatarsal and a sprained ankle. More detailshttps://t.co/02Ybj2Kkfkpic.twitter.com/gUPBhcfYqQ — BBC Sport (@BBCSport) February 27, 2018 Hér fyrir neðan má sjá hvernig Brasilíumaðurinn meiddi sig í þessum leik á móti Marseille en hann hafði þá þegar lagt upp tvö af þremur mörkum liðsins í leiknum.Neymar's status for #PSG against Real Madrid will be in question after this nasty ankle injury ... pic.twitter.com/krFQTavVgG — Goal (@goal) February 25, 2018 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira
Maðurinn sem var keyptur til að koma Paris Saint Germain alla leið í Meistaradeildinni verður nær örugglega ekki með liðinu í seinna leiknum á móti Real Madrid í sextán liða úrslitum keppninnar í ár. Brasilíumaðurinn Neymar var borinn af velli í leik PSG og Marseille á sunnudagskvöldið eftir að hafa snúið sig illa á ökkla undir lok leiksins. Nýjustu fréttirnir af meiðslum hans eru ekki góðar.Tests confirm that @neymarjr sprained his right ankle and cracked his fifth metatarsal during Sunday's match vs. Marseille. In addition, @marquinhos_m5 suffered a grade 1 quadriceps tear pic.twitter.com/gujXXznliC — PSG English (@PSG_English) February 27, 2018 Við myndatöku kom í ljós að fimmta framristarbein brotnaði og hann verður ekki orðinn góður eftir níu daga þegar leikur Paris Saint Germain og Real Madrid fer fram í París. Real Madrid vann fyrri leikinn 3-1 á heimavelli sínum og er því í góðri stöðu. Parísarliðið eyddi 200 milljónum punda í Neymar þegar félagið keypti hann frá Barcelona í ágúst. Hann hefur skorað 29 mörk í 30 leikjum á tímabilinu.Neymar is set to miss PSG's Champions League last-16 tie against Real Madrid. He has been diagnosed with a fractured metatarsal and a sprained ankle. More detailshttps://t.co/02Ybj2Kkfkpic.twitter.com/gUPBhcfYqQ — BBC Sport (@BBCSport) February 27, 2018 Hér fyrir neðan má sjá hvernig Brasilíumaðurinn meiddi sig í þessum leik á móti Marseille en hann hafði þá þegar lagt upp tvö af þremur mörkum liðsins í leiknum.Neymar's status for #PSG against Real Madrid will be in question after this nasty ankle injury ... pic.twitter.com/krFQTavVgG — Goal (@goal) February 25, 2018
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira