Anníe Mist eina íslenska stelpan á topp tíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2018 14:00 Annie Mist Þórisdóttir. Mynd/Instagram-síða Annie Anníe Mist Þórisdóttir er í öðru sæti yfir besta árangurinn í fyrstu æfingaröð opna hluta heimsleikanna í krossfit en nú hefur verið lokað fyrir æfingarnar í hluta 18.1. Hinrik Ingi Óskarsson er efstur af íslensku strákunum en þeir Árni Björn Kristjánsson og Björgvin Karl Guðmundsson komust einnig inn á topp tíu. Anníe Mist er eina íslenska stelpan á topp tíu en Katrín Tanja Davíðsdóttir endaði ellefta og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir varð í átján sæti. Anníe Mist kláraði 428 endurtekningar eða átta fleiri en þær Kristin Holte og Laura Horvath sem eru jafnar í 3. sæti. Okkar kona átti hinsvegar ekkert í Samönthu Briggs sem gerði 452 endurtekningar og vann þennan hluta með nokkrum yfirburðum. Katrín Tanja kláraði 413 endutekningar en Ragnheiður Sara 410. Það má nálgast stöðuna hér..@swoodland53 takes a preliminary look at the top of the Leaderboard after #18point1pic.twitter.com/VvB0wbIJ6V — The CrossFit Games (@CrossFitGames) February 27, 2018 Hinrik Ingi Óskarsson var aðeins sjö endurtekningum á eftir Nicolai Duus sem er í forystu. Hinrik Ingi kláraði 480 eða þremur fleiri en Andrey Ganin sem varð þriðji. Árni Björn Kristjánsson og Björgvin Karl Guðmundsson voru síðan jafnir í níunda sætinu með 474 endurtekningar hvor. Það má nálgast stöðuna hér. Í æfingaröð 18.1 áttu þátttakendur í fyrsta lagi að hanga og lyfta tánum í slá átta sinnum, þá að jafnhenda handlóði tíu sinnum yfir öxlina og loks að eyða ákveðnum fjölda kaloría í róðravélinni. Hver keppandi fékk tuttugu mínútur til að klára eins margar endurtekningar og hann gart. Opni hluti heimsleikanna skiptist niður í fimm æfingaraðir og verður sú síðasta kynnt hér á landi. CrossFit Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir er í öðru sæti yfir besta árangurinn í fyrstu æfingaröð opna hluta heimsleikanna í krossfit en nú hefur verið lokað fyrir æfingarnar í hluta 18.1. Hinrik Ingi Óskarsson er efstur af íslensku strákunum en þeir Árni Björn Kristjánsson og Björgvin Karl Guðmundsson komust einnig inn á topp tíu. Anníe Mist er eina íslenska stelpan á topp tíu en Katrín Tanja Davíðsdóttir endaði ellefta og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir varð í átján sæti. Anníe Mist kláraði 428 endurtekningar eða átta fleiri en þær Kristin Holte og Laura Horvath sem eru jafnar í 3. sæti. Okkar kona átti hinsvegar ekkert í Samönthu Briggs sem gerði 452 endurtekningar og vann þennan hluta með nokkrum yfirburðum. Katrín Tanja kláraði 413 endutekningar en Ragnheiður Sara 410. Það má nálgast stöðuna hér..@swoodland53 takes a preliminary look at the top of the Leaderboard after #18point1pic.twitter.com/VvB0wbIJ6V — The CrossFit Games (@CrossFitGames) February 27, 2018 Hinrik Ingi Óskarsson var aðeins sjö endurtekningum á eftir Nicolai Duus sem er í forystu. Hinrik Ingi kláraði 480 eða þremur fleiri en Andrey Ganin sem varð þriðji. Árni Björn Kristjánsson og Björgvin Karl Guðmundsson voru síðan jafnir í níunda sætinu með 474 endurtekningar hvor. Það má nálgast stöðuna hér. Í æfingaröð 18.1 áttu þátttakendur í fyrsta lagi að hanga og lyfta tánum í slá átta sinnum, þá að jafnhenda handlóði tíu sinnum yfir öxlina og loks að eyða ákveðnum fjölda kaloría í róðravélinni. Hver keppandi fékk tuttugu mínútur til að klára eins margar endurtekningar og hann gart. Opni hluti heimsleikanna skiptist niður í fimm æfingaraðir og verður sú síðasta kynnt hér á landi.
CrossFit Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Sjá meira