Læknar nota myndbönd við mat á höfuðhöggum á HM Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. mars 2018 06:00 Haukur Björnsson, læknir íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var í viðtali í Akraborginni í gær og ræddi áherslubreytingar í meðhöndlun höfuðhögga á HM í sumar. „Það verður lögð meiri áhersla á að vernda leikmenn. Við höfum séð í fyrri mótum að menn hafa verið sendir aftur inn á völlinn eftir höfuðhögg og að leikmenn neiti að fara út af. Þetta verður litið alvarlegum augum núna,“ sagði Haukur. Þá verður myndbandstækni notuð til þess að ákvarða hvort leikmaður geti haldið áfram leik eftir höfuðhögg „Dómarinn hefur leyfi til þess að stoppa leikinn í þrjár mínútur. Þá hefur maður tíma til þess að meta leikmanninn. En margir eru ansi fljótir að jafna sig eftir höfuðhögg, jafnvel eftir að hafa rotast, og þá getur leikmaður verið orðinn eðlilegur á að sjá þegar læknirinn kemur að honum.“ „Það verður einhver úr læknateyminu sem situr uppi í stúku og horfir á skjá með tæknimanni og þá séð fyrstu sekúndurnar líka. Hann er þá með talstöð og getum við fengið upplýsingar beint þaðan og það hjálpar við ákvarðanatökuna.“ Ákvörðunin um það hvort leikmaður fær að halda áfram leik eða ekki verður alfarið í höndum lækna á mótinu og verður skýrt tekið á því að leikmaður eigi að fara út af rotist hann í leik. Hjörtur Hjartarson lagði fyrir Hauk dæmi; ef Aron Einar Gunnarsson fengi höfuðhögg eftir 20 mínútur í leik gegn Argentínu og læknateymið væri ekki alveg öruggt á því hvort hann gæti haldið áfram en hann segðist vera í góðu lagi, þá yrði ansi erfitt að halda honum af leikvellinum. „Ef þú ert ekki 100 viss þá á að gera eins og Bretinn segir: When in doubt, sit them out (sem á íslensku þýðist svo að ef einhver efi sé þá eigi leikmenn að sitja hjá). Þá eiga þeir ekki að fara inn á aftur.“ HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Sjá meira
Haukur Björnsson, læknir íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var í viðtali í Akraborginni í gær og ræddi áherslubreytingar í meðhöndlun höfuðhögga á HM í sumar. „Það verður lögð meiri áhersla á að vernda leikmenn. Við höfum séð í fyrri mótum að menn hafa verið sendir aftur inn á völlinn eftir höfuðhögg og að leikmenn neiti að fara út af. Þetta verður litið alvarlegum augum núna,“ sagði Haukur. Þá verður myndbandstækni notuð til þess að ákvarða hvort leikmaður geti haldið áfram leik eftir höfuðhögg „Dómarinn hefur leyfi til þess að stoppa leikinn í þrjár mínútur. Þá hefur maður tíma til þess að meta leikmanninn. En margir eru ansi fljótir að jafna sig eftir höfuðhögg, jafnvel eftir að hafa rotast, og þá getur leikmaður verið orðinn eðlilegur á að sjá þegar læknirinn kemur að honum.“ „Það verður einhver úr læknateyminu sem situr uppi í stúku og horfir á skjá með tæknimanni og þá séð fyrstu sekúndurnar líka. Hann er þá með talstöð og getum við fengið upplýsingar beint þaðan og það hjálpar við ákvarðanatökuna.“ Ákvörðunin um það hvort leikmaður fær að halda áfram leik eða ekki verður alfarið í höndum lækna á mótinu og verður skýrt tekið á því að leikmaður eigi að fara út af rotist hann í leik. Hjörtur Hjartarson lagði fyrir Hauk dæmi; ef Aron Einar Gunnarsson fengi höfuðhögg eftir 20 mínútur í leik gegn Argentínu og læknateymið væri ekki alveg öruggt á því hvort hann gæti haldið áfram en hann segðist vera í góðu lagi, þá yrði ansi erfitt að halda honum af leikvellinum. „Ef þú ert ekki 100 viss þá á að gera eins og Bretinn segir: When in doubt, sit them out (sem á íslensku þýðist svo að ef einhver efi sé þá eigi leikmenn að sitja hjá). Þá eiga þeir ekki að fara inn á aftur.“
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Sjá meira