Dramatískt hjá Marc Jacobs Ritstjórn skrifar 15. febrúar 2018 22:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með dramatískum stæl. Sýningin var einskonar óður til hátísku níunda áratugarins og tískukóngunum sem þá réðu ríkjum á borð við Yves Saint Laurent, Montana, Mugler og Ungaro. Barðastórir svartir hattar, stórar yfirhafnir með áherslu á axlir og mitti og stórar slaufur um hálsinn. Yfirhafnirnar stálu svo sannarlega sviðsljósinu hjá Marc Jacobs - og okkur langar í þær allar. Eftir tískuvikuna í New York er nokkuð ljóst að stórar yfirhafnir í lit eða munstri eru skyldukaup fyrir næsta vetur. Mest lesið „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Tískan á Coachella Glamour Gervihöfuð og drekar á sýningu Gucci Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour
Fatahönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með dramatískum stæl. Sýningin var einskonar óður til hátísku níunda áratugarins og tískukóngunum sem þá réðu ríkjum á borð við Yves Saint Laurent, Montana, Mugler og Ungaro. Barðastórir svartir hattar, stórar yfirhafnir með áherslu á axlir og mitti og stórar slaufur um hálsinn. Yfirhafnirnar stálu svo sannarlega sviðsljósinu hjá Marc Jacobs - og okkur langar í þær allar. Eftir tískuvikuna í New York er nokkuð ljóst að stórar yfirhafnir í lit eða munstri eru skyldukaup fyrir næsta vetur.
Mest lesið „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Tískan á Coachella Glamour Gervihöfuð og drekar á sýningu Gucci Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour