Dramatískt hjá Marc Jacobs Ritstjórn skrifar 15. febrúar 2018 22:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með dramatískum stæl. Sýningin var einskonar óður til hátísku níunda áratugarins og tískukóngunum sem þá réðu ríkjum á borð við Yves Saint Laurent, Montana, Mugler og Ungaro. Barðastórir svartir hattar, stórar yfirhafnir með áherslu á axlir og mitti og stórar slaufur um hálsinn. Yfirhafnirnar stálu svo sannarlega sviðsljósinu hjá Marc Jacobs - og okkur langar í þær allar. Eftir tískuvikuna í New York er nokkuð ljóst að stórar yfirhafnir í lit eða munstri eru skyldukaup fyrir næsta vetur. Mest lesið Stuð og stemming í bleiku tískuboði Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Fyrsta fatalína Alexu Chung frumsýnd í kirkju Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour
Fatahönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með dramatískum stæl. Sýningin var einskonar óður til hátísku níunda áratugarins og tískukóngunum sem þá réðu ríkjum á borð við Yves Saint Laurent, Montana, Mugler og Ungaro. Barðastórir svartir hattar, stórar yfirhafnir með áherslu á axlir og mitti og stórar slaufur um hálsinn. Yfirhafnirnar stálu svo sannarlega sviðsljósinu hjá Marc Jacobs - og okkur langar í þær allar. Eftir tískuvikuna í New York er nokkuð ljóst að stórar yfirhafnir í lit eða munstri eru skyldukaup fyrir næsta vetur.
Mest lesið Stuð og stemming í bleiku tískuboði Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Fyrsta fatalína Alexu Chung frumsýnd í kirkju Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour