Dramatískt hjá Marc Jacobs Ritstjórn skrifar 15. febrúar 2018 22:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með dramatískum stæl. Sýningin var einskonar óður til hátísku níunda áratugarins og tískukóngunum sem þá réðu ríkjum á borð við Yves Saint Laurent, Montana, Mugler og Ungaro. Barðastórir svartir hattar, stórar yfirhafnir með áherslu á axlir og mitti og stórar slaufur um hálsinn. Yfirhafnirnar stálu svo sannarlega sviðsljósinu hjá Marc Jacobs - og okkur langar í þær allar. Eftir tískuvikuna í New York er nokkuð ljóst að stórar yfirhafnir í lit eða munstri eru skyldukaup fyrir næsta vetur. Mest lesið Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour
Fatahönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með dramatískum stæl. Sýningin var einskonar óður til hátísku níunda áratugarins og tískukóngunum sem þá réðu ríkjum á borð við Yves Saint Laurent, Montana, Mugler og Ungaro. Barðastórir svartir hattar, stórar yfirhafnir með áherslu á axlir og mitti og stórar slaufur um hálsinn. Yfirhafnirnar stálu svo sannarlega sviðsljósinu hjá Marc Jacobs - og okkur langar í þær allar. Eftir tískuvikuna í New York er nokkuð ljóst að stórar yfirhafnir í lit eða munstri eru skyldukaup fyrir næsta vetur.
Mest lesið Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour