Sigurvegarinn með nýjan hest Telma Tómasson skrifar 1. febrúar 2018 16:30 Lið Gangmyllunnar. Stöð 2 Sport Sigurvegari Meistaradeildar Cintamani í hestaíþróttum teflir fram nýjum hesti í ár og verður spennandi að sjá hvernig honum gengur í fyrstu keppni vetrarins í hestaíþróttum, fjórgangi, sem fram fer í Samskipahöllinni í Kópavogi í kvöld. Bergur Jónsson fer fyrir liði Gangmyllunnar og er það áttunda og síðasta liðið sem við kynnum til leiks í meðfylgjandi myndbandi. Bergur sigraði Meistaradeild Cintamani með minnsta mögulega mun í fyrra og réðust úrslitin á lokametrunum. Stólpagæðingurinn Katla frá Ketilsstöðum átti stóran þátt í velgengni Bergs, en hann mætir ekki með hana í ár. „Staðan á mér persónulega er að hryssan sem var mitt aðalhross í fyrra er komin í folaldseign og er ekkert sjálfgefið að fylla upp í það skarð. Við sjáum hvað setur,“ segir Bergur íbyggin. Hann segir að það sér mikill áhugi á Meistaradeildinni og stemningin fyrir fyrsta mót mikil. „Skemmtilegast við þessa Meistaradeild er að þetta er stærsti viðburður Íslandshestaheimsins á hverju ári og meira fylgst með henni en jafnvel Landsmóti og Heimsmeistaramóti. Þetta er gríðarlega erfið keppni, enda þarna samankomnir flestir af bestu knöpum og hestum landsins, allir tjalda til því besta sem til er í það og það skiptið.“ Eins og fyrr segir er fyrsta keppnisgrein í Meistaradeild Cintamani fjórgangur og fer mótið fram í kvöld, 1. febrúar, í Samskipahöllinni í Kópavogi. Keppnin er sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og unnt er að tryggja sér áskrift á 365.is/bestasaetid. Einnig er unnt að fylgjast með á netinu á oz.com/meistaradeildin. Hestar Tengdar fréttir „Þetta er sterkt lið og við ætlum að láta á okkur reyna“ Teitur Árnason fer fyrir liði Top Reiter í Meistaradeildinni, einni sterkustu keppni sem fram fer í hestaíþróttum í Íslandshestaheiminum og er ómissandi fyrir alla áhugamenn um hesta að fylgjast með. 30. janúar 2018 15:00 Verður spennandi að sjá hvaða stjörnur koma fram Lífland er í fyrsta sinn með lið í Meistaradeildinni en knaparnir eru þó öllu vanir. Innanborðs eru mikið reyndir keppnisknapar, sem mæta bæði með reynda hesta og hugsanlega nýjar stjörnur. Keppnin framundan er þó óskrifað blað að vanda. 31. janúar 2018 15:00 „Við bætum hvort annað upp“ "Við erum mjög metnaðarfull, tilbúin að leggja mikið á okkur til að standa okkur,“ segir Þórdís Erla Gunnarsdóttir, liðsstjóri Auðsholtshjáleigu, um komandi vetur í Meistaradeild Cintamani. 1. febrúar 2018 15:15 „Við gefum ekkert eftir“ Hulda Gústafsdóttir, sem er í liði Hestvits/Árbakka/Sumarliðabæjar, segir það ekki koma að sök þó liðið hafi misst lykilmann á ögurstundu. 31. janúar 2018 15:45 Við ætlum að gera betur "Við erum býsna sterk en gerum vonandi betur en síðast,“ segir Sigurður Sigurðarson, liðsstjóri fyrsta liðsins sem kynnt er til leiks í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum, lið Oddhóls/Þjóðólfshaga, en það má skoða í meðfylgjandi myndskeiði. 29. janúar 2018 15:50 Ættum að geta barist á toppnum "Ég held að við séum með rosalega jafnt og gott lið og við eigum að vera sterk í flestöllum greinum,“ segir Viðar Ingólfsson, liðsstjóri Hrímnis/Export hesta. 30. janúar 2018 17:00 Hestamennska tekst öll á loft Sigurður Vignir Matthíasson, liðsstjóri Ganghesta/Margrétarhofs/Equitec, segir að mikil spenna liggi í loftinu fyrir því að Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum hefjist. "Það eru allir á fullu að æfa, enda er mikill áhugi á Meistaradeildinni,“ segir Sigurður. 29. janúar 2018 18:00 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Sjá meira
Sigurvegari Meistaradeildar Cintamani í hestaíþróttum teflir fram nýjum hesti í ár og verður spennandi að sjá hvernig honum gengur í fyrstu keppni vetrarins í hestaíþróttum, fjórgangi, sem fram fer í Samskipahöllinni í Kópavogi í kvöld. Bergur Jónsson fer fyrir liði Gangmyllunnar og er það áttunda og síðasta liðið sem við kynnum til leiks í meðfylgjandi myndbandi. Bergur sigraði Meistaradeild Cintamani með minnsta mögulega mun í fyrra og réðust úrslitin á lokametrunum. Stólpagæðingurinn Katla frá Ketilsstöðum átti stóran þátt í velgengni Bergs, en hann mætir ekki með hana í ár. „Staðan á mér persónulega er að hryssan sem var mitt aðalhross í fyrra er komin í folaldseign og er ekkert sjálfgefið að fylla upp í það skarð. Við sjáum hvað setur,“ segir Bergur íbyggin. Hann segir að það sér mikill áhugi á Meistaradeildinni og stemningin fyrir fyrsta mót mikil. „Skemmtilegast við þessa Meistaradeild er að þetta er stærsti viðburður Íslandshestaheimsins á hverju ári og meira fylgst með henni en jafnvel Landsmóti og Heimsmeistaramóti. Þetta er gríðarlega erfið keppni, enda þarna samankomnir flestir af bestu knöpum og hestum landsins, allir tjalda til því besta sem til er í það og það skiptið.“ Eins og fyrr segir er fyrsta keppnisgrein í Meistaradeild Cintamani fjórgangur og fer mótið fram í kvöld, 1. febrúar, í Samskipahöllinni í Kópavogi. Keppnin er sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og unnt er að tryggja sér áskrift á 365.is/bestasaetid. Einnig er unnt að fylgjast með á netinu á oz.com/meistaradeildin.
Hestar Tengdar fréttir „Þetta er sterkt lið og við ætlum að láta á okkur reyna“ Teitur Árnason fer fyrir liði Top Reiter í Meistaradeildinni, einni sterkustu keppni sem fram fer í hestaíþróttum í Íslandshestaheiminum og er ómissandi fyrir alla áhugamenn um hesta að fylgjast með. 30. janúar 2018 15:00 Verður spennandi að sjá hvaða stjörnur koma fram Lífland er í fyrsta sinn með lið í Meistaradeildinni en knaparnir eru þó öllu vanir. Innanborðs eru mikið reyndir keppnisknapar, sem mæta bæði með reynda hesta og hugsanlega nýjar stjörnur. Keppnin framundan er þó óskrifað blað að vanda. 31. janúar 2018 15:00 „Við bætum hvort annað upp“ "Við erum mjög metnaðarfull, tilbúin að leggja mikið á okkur til að standa okkur,“ segir Þórdís Erla Gunnarsdóttir, liðsstjóri Auðsholtshjáleigu, um komandi vetur í Meistaradeild Cintamani. 1. febrúar 2018 15:15 „Við gefum ekkert eftir“ Hulda Gústafsdóttir, sem er í liði Hestvits/Árbakka/Sumarliðabæjar, segir það ekki koma að sök þó liðið hafi misst lykilmann á ögurstundu. 31. janúar 2018 15:45 Við ætlum að gera betur "Við erum býsna sterk en gerum vonandi betur en síðast,“ segir Sigurður Sigurðarson, liðsstjóri fyrsta liðsins sem kynnt er til leiks í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum, lið Oddhóls/Þjóðólfshaga, en það má skoða í meðfylgjandi myndskeiði. 29. janúar 2018 15:50 Ættum að geta barist á toppnum "Ég held að við séum með rosalega jafnt og gott lið og við eigum að vera sterk í flestöllum greinum,“ segir Viðar Ingólfsson, liðsstjóri Hrímnis/Export hesta. 30. janúar 2018 17:00 Hestamennska tekst öll á loft Sigurður Vignir Matthíasson, liðsstjóri Ganghesta/Margrétarhofs/Equitec, segir að mikil spenna liggi í loftinu fyrir því að Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum hefjist. "Það eru allir á fullu að æfa, enda er mikill áhugi á Meistaradeildinni,“ segir Sigurður. 29. janúar 2018 18:00 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Sjá meira
„Þetta er sterkt lið og við ætlum að láta á okkur reyna“ Teitur Árnason fer fyrir liði Top Reiter í Meistaradeildinni, einni sterkustu keppni sem fram fer í hestaíþróttum í Íslandshestaheiminum og er ómissandi fyrir alla áhugamenn um hesta að fylgjast með. 30. janúar 2018 15:00
Verður spennandi að sjá hvaða stjörnur koma fram Lífland er í fyrsta sinn með lið í Meistaradeildinni en knaparnir eru þó öllu vanir. Innanborðs eru mikið reyndir keppnisknapar, sem mæta bæði með reynda hesta og hugsanlega nýjar stjörnur. Keppnin framundan er þó óskrifað blað að vanda. 31. janúar 2018 15:00
„Við bætum hvort annað upp“ "Við erum mjög metnaðarfull, tilbúin að leggja mikið á okkur til að standa okkur,“ segir Þórdís Erla Gunnarsdóttir, liðsstjóri Auðsholtshjáleigu, um komandi vetur í Meistaradeild Cintamani. 1. febrúar 2018 15:15
„Við gefum ekkert eftir“ Hulda Gústafsdóttir, sem er í liði Hestvits/Árbakka/Sumarliðabæjar, segir það ekki koma að sök þó liðið hafi misst lykilmann á ögurstundu. 31. janúar 2018 15:45
Við ætlum að gera betur "Við erum býsna sterk en gerum vonandi betur en síðast,“ segir Sigurður Sigurðarson, liðsstjóri fyrsta liðsins sem kynnt er til leiks í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum, lið Oddhóls/Þjóðólfshaga, en það má skoða í meðfylgjandi myndskeiði. 29. janúar 2018 15:50
Ættum að geta barist á toppnum "Ég held að við séum með rosalega jafnt og gott lið og við eigum að vera sterk í flestöllum greinum,“ segir Viðar Ingólfsson, liðsstjóri Hrímnis/Export hesta. 30. janúar 2018 17:00
Hestamennska tekst öll á loft Sigurður Vignir Matthíasson, liðsstjóri Ganghesta/Margrétarhofs/Equitec, segir að mikil spenna liggi í loftinu fyrir því að Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum hefjist. "Það eru allir á fullu að æfa, enda er mikill áhugi á Meistaradeildinni,“ segir Sigurður. 29. janúar 2018 18:00