Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn. Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Glamour Settu upp alpahúfuna! Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Gerir nýja útgáfu af Trump derhúfunum Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Cheryl sögð vera ólétt Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour
Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn.
Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Glamour Settu upp alpahúfuna! Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Gerir nýja útgáfu af Trump derhúfunum Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Cheryl sögð vera ólétt Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour