Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn. Mest lesið H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Emma Watson stofnaði Instagram aðgang fyrir kjólana sína Glamour Hreinsihanski sem mun gera þér lífið auðveldara Glamour Skrýtið að spranga um á nærfötunum fyrir framan mág sinn Glamour „Þetta snýst ekki bara um mig, heldur okkur öll“ Glamour Hedi Slimane tekur sér pásu frá tískuheiminum Glamour Rauði liturinn vinsæll á rauða dreglinum Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour
Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn.
Mest lesið H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Emma Watson stofnaði Instagram aðgang fyrir kjólana sína Glamour Hreinsihanski sem mun gera þér lífið auðveldara Glamour Skrýtið að spranga um á nærfötunum fyrir framan mág sinn Glamour „Þetta snýst ekki bara um mig, heldur okkur öll“ Glamour Hedi Slimane tekur sér pásu frá tískuheiminum Glamour Rauði liturinn vinsæll á rauða dreglinum Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour