Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn. Mest lesið Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Töskur sem ekkert kemst í Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Balmain-veisla í Los Angeles Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Kim Kardashian fetar nýjar slóðir Glamour Kendall Jenner leitar af ofurfyrirsætum í gegnum Instagram Glamour
Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn.
Mest lesið Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Töskur sem ekkert kemst í Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Balmain-veisla í Los Angeles Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Kim Kardashian fetar nýjar slóðir Glamour Kendall Jenner leitar af ofurfyrirsætum í gegnum Instagram Glamour