Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn. Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Nýjasta undirfatafyrirsæta Calvin Klein er 73 ára Glamour Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Dóttir Cindy Crawford er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour
Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn.
Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Nýjasta undirfatafyrirsæta Calvin Klein er 73 ára Glamour Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Dóttir Cindy Crawford er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour