Auðsholtshjáleiga efst Telma Tómasson skrifar 2. febrúar 2018 16:15 Sigurliðið í fjórgangskeppninni. Vísir Knaparnir í liði Auðsholtshjáleigu / Horse Export gerðu heldur betur vel í fjórgangskeppni í Meistaradeild Cintamani í gærkvöldi og nældu í samtals 58.5 stig fyrir sitt lið. Þau Ásmundur Ernir Snorrason á Frægi frá Strandarhöfði og Þórdís Erla Gunnarsdóttir á Sprota frá Enni voru í A-úrslitum, höfnuðu í þriðja og sjötta sæti og Sylvía Sigurbjörnsdóttir var rétt fyrir utan úrslit á Sæmd frá Vestra-Fíflholti. Auðsholtshjáleiga hlaut því liðaplattann að þessu sinni. Sjá má brot úr sýningum þessara þriggja knapa í fjórgangskeppninni í meðfylgjandi myndskeiði, en keppnin var í beinni útsendingu á Stöð 2 sport í gærkvöldi.Þá má sjá kynningu á liðinu með því að smella hér. Annað efst eftir fjórganginn er lið Top Reiter og þriðja lið Ganghesta/Margrétarhofs/Equitec. Heildarstaðan í einstaklings- og liðakeppninni eftir fyrstu keppni í Meistaradeildinni er eftirfarandi:Lið - Fjórgangur Auðsholtshjáleiga - 58,5 Top Reiter - 44,5 Ganghestar/Margrétarhof/Equitec - 40 Gangmyllan - 36,5 Árbakki/Hestvit/Sumarliðabær - 35,5 Hrímnir/Export hestar - 35 Lífland - 32,5 Oddhóll/Þjóðólfshagi/Efsta-Sel - 17,5Reglur um stigasöfnun Meistaradeild Cintamani er bæði einstaklings- og liðakeppni en til glöggvunar fylgja hér reglunar sem gilda. Í einstaklingskeppninni fá 10 efstu knapar stig. 1. sæti gefur 12 stig, 2. sæti 10 stig, 3. sæti 8 stig, 4. sæti 7 stig, 5. sæti 6 stig, 6. sæti 5 stig, 7. sæti 4 stig, 8. sæti 3 stig, 9. sæti 2 stig og 10. sæti 1 stig. Knapi sem safnar flestum stigum á keppnistímabili er sigurvegari deildarinnar. Í liðakeppninni eru stigin frá 1 til 24 og skilar sigurvegari keppnisgreinar 24 stigi til síns liðs. Sá sem er númer tvö í keppnisgrein skilar 23 stigum til síns liðs osfrv. Liðið sem safnar flestum stigum yfir keppnistímabilið vinnur Meistaradeildina. Ef knapar eru jafnir í öðru sæti en því fyrsta, deila þeir með sér sætinu. Hlutkesti ræður úthlutun verðlauna. Verði knapar jafnir í keppnisgrein skiptast stigin jafnt á milli þeirra og á það jafnt við um liðakeppnina og einstaklingskeppnina. Hestar Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Sjá meira
Knaparnir í liði Auðsholtshjáleigu / Horse Export gerðu heldur betur vel í fjórgangskeppni í Meistaradeild Cintamani í gærkvöldi og nældu í samtals 58.5 stig fyrir sitt lið. Þau Ásmundur Ernir Snorrason á Frægi frá Strandarhöfði og Þórdís Erla Gunnarsdóttir á Sprota frá Enni voru í A-úrslitum, höfnuðu í þriðja og sjötta sæti og Sylvía Sigurbjörnsdóttir var rétt fyrir utan úrslit á Sæmd frá Vestra-Fíflholti. Auðsholtshjáleiga hlaut því liðaplattann að þessu sinni. Sjá má brot úr sýningum þessara þriggja knapa í fjórgangskeppninni í meðfylgjandi myndskeiði, en keppnin var í beinni útsendingu á Stöð 2 sport í gærkvöldi.Þá má sjá kynningu á liðinu með því að smella hér. Annað efst eftir fjórganginn er lið Top Reiter og þriðja lið Ganghesta/Margrétarhofs/Equitec. Heildarstaðan í einstaklings- og liðakeppninni eftir fyrstu keppni í Meistaradeildinni er eftirfarandi:Lið - Fjórgangur Auðsholtshjáleiga - 58,5 Top Reiter - 44,5 Ganghestar/Margrétarhof/Equitec - 40 Gangmyllan - 36,5 Árbakki/Hestvit/Sumarliðabær - 35,5 Hrímnir/Export hestar - 35 Lífland - 32,5 Oddhóll/Þjóðólfshagi/Efsta-Sel - 17,5Reglur um stigasöfnun Meistaradeild Cintamani er bæði einstaklings- og liðakeppni en til glöggvunar fylgja hér reglunar sem gilda. Í einstaklingskeppninni fá 10 efstu knapar stig. 1. sæti gefur 12 stig, 2. sæti 10 stig, 3. sæti 8 stig, 4. sæti 7 stig, 5. sæti 6 stig, 6. sæti 5 stig, 7. sæti 4 stig, 8. sæti 3 stig, 9. sæti 2 stig og 10. sæti 1 stig. Knapi sem safnar flestum stigum á keppnistímabili er sigurvegari deildarinnar. Í liðakeppninni eru stigin frá 1 til 24 og skilar sigurvegari keppnisgreinar 24 stigi til síns liðs. Sá sem er númer tvö í keppnisgrein skilar 23 stigum til síns liðs osfrv. Liðið sem safnar flestum stigum yfir keppnistímabilið vinnur Meistaradeildina. Ef knapar eru jafnir í öðru sæti en því fyrsta, deila þeir með sér sætinu. Hlutkesti ræður úthlutun verðlauna. Verði knapar jafnir í keppnisgrein skiptast stigin jafnt á milli þeirra og á það jafnt við um liðakeppnina og einstaklingskeppnina.
Hestar Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Sjá meira