Fjallagarpur sem býr til innlenda sjónvarpsþætti Benedikt Bóas skrifar 7. febrúar 2018 14:00 Eva mun eyða deginum í vinnunni. fréttablaðið/vilhelm Eva Georgsdóttir, framleiðslustjóri Stöðvar 2, fagnar 35 ára afmæli sínu í dag. Eva mun eyða afmælisdeginum í vinnu en ætlar að hitta vinkonur og fjölskyldu um kvöldið og eiga góða stund. Stefnir á að ganga á tíu hæstu tinda landsins og er þegar byrjuð. „Að vera orðin 35 ára. Það er smá áfangi. Ég er alveg pínu afmælisbarn, skal alveg viðurkenna það. Ég verð nú við vinnu allan daginn en geri eitthvað skemmtilegt um kvöldið,“ segir Eva Georgsdóttir sem fagnar 35 ára afmæli sínu í dag. Eva er konan sem stýrir innlendri framleiðslu Stöðvar 2. Hún er ánægð með vetrardagskrá Stöðvar 2 í vetur og bendir á að þó margt gott sé í gangi þá eigi enn margt eftir að bætast við. Steypustöðin er til dæmis komin af stað og hefur fengið glimrandi góðar móttökur. Þar eru Fóst- og grínbræðurnir Steindi, Auddi og Sveppi í aðalhlutverkum en þeir eru núna í Suður-Ameríku ásamt Pétri Jóhanni við tökur á Suður-ameríska draumnum. „Strákarnir eru farnir og helstu áhyggjur mínar núna eru að tryggja að þeir komi heilir heim,“ segir hún og hlær. „Við erum að fara í stórt verkefni í mars sem ég get reyndar ekki alveg sagt frá strax. En það er stór skemmtiþáttur sem lofar mjög góðu. Það er frábært að geta unnið bæði metnaðarfullt leikið efni til jafns við annað efni innanhúss, en framleiðsludeild Stöðvar 2 er orðin gríðarlega öflug og það er virkilega gaman að fá að vinna með svona metnaðarfullum hópi fagfólks.“ Fyrir utan vinnu stundar Eva meistaranám í verkefnastjórnun við HR og stefnir á að útskrifast í vor. Í frístundum gengur Eva á fjöll en ætlunin er að ganga á tíu hæstu tinda landsins. „Ég er reyndar að gera það í öfugri röð. Er búin að labba á þá tvo hæstu. Planið á árinu er klárlega að labba meira og fara örlítið lengra.“ Birtist í Fréttablaðinu Heilsa Tímamót Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Sjá meira
Eva Georgsdóttir, framleiðslustjóri Stöðvar 2, fagnar 35 ára afmæli sínu í dag. Eva mun eyða afmælisdeginum í vinnu en ætlar að hitta vinkonur og fjölskyldu um kvöldið og eiga góða stund. Stefnir á að ganga á tíu hæstu tinda landsins og er þegar byrjuð. „Að vera orðin 35 ára. Það er smá áfangi. Ég er alveg pínu afmælisbarn, skal alveg viðurkenna það. Ég verð nú við vinnu allan daginn en geri eitthvað skemmtilegt um kvöldið,“ segir Eva Georgsdóttir sem fagnar 35 ára afmæli sínu í dag. Eva er konan sem stýrir innlendri framleiðslu Stöðvar 2. Hún er ánægð með vetrardagskrá Stöðvar 2 í vetur og bendir á að þó margt gott sé í gangi þá eigi enn margt eftir að bætast við. Steypustöðin er til dæmis komin af stað og hefur fengið glimrandi góðar móttökur. Þar eru Fóst- og grínbræðurnir Steindi, Auddi og Sveppi í aðalhlutverkum en þeir eru núna í Suður-Ameríku ásamt Pétri Jóhanni við tökur á Suður-ameríska draumnum. „Strákarnir eru farnir og helstu áhyggjur mínar núna eru að tryggja að þeir komi heilir heim,“ segir hún og hlær. „Við erum að fara í stórt verkefni í mars sem ég get reyndar ekki alveg sagt frá strax. En það er stór skemmtiþáttur sem lofar mjög góðu. Það er frábært að geta unnið bæði metnaðarfullt leikið efni til jafns við annað efni innanhúss, en framleiðsludeild Stöðvar 2 er orðin gríðarlega öflug og það er virkilega gaman að fá að vinna með svona metnaðarfullum hópi fagfólks.“ Fyrir utan vinnu stundar Eva meistaranám í verkefnastjórnun við HR og stefnir á að útskrifast í vor. Í frístundum gengur Eva á fjöll en ætlunin er að ganga á tíu hæstu tinda landsins. „Ég er reyndar að gera það í öfugri röð. Er búin að labba á þá tvo hæstu. Planið á árinu er klárlega að labba meira og fara örlítið lengra.“
Birtist í Fréttablaðinu Heilsa Tímamót Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Sjá meira