Tom Ford setur loðfeldi út í kuldann 9. febrúar 2018 21:00 Tom Ford ætlar að nota gervifeldi í hönnun sína hér eftir. Fatahönnuðurinn Tom Ford hefur tilkynnt að hann muni ekki framar nota loðfeldi af dýrum við hönnun sína. Með þessu fetar hann í fótspor stóru tískuhúsanna Gucci, Armani, Tommy Hilfiger, Calvin Klein og Ralph Lauren sem einnig hafa sett loðfeldi út í kuldann. Tom Ford segir ástæðuna fyrir þessum hamskiptum vera þá að hann sé hættur að borða dýraafurðir og þetta sé í takt við þann lífsstíl. Í staðinn fyrir dýraloðfeldi ætlar Tom Ford að nota gervifeldi í sína hönnun. Tom Ford hefur verið gagnrýndur af dýraverndunarsamtökum á borð við PETA fyrir að nota feldi af dýrum í fatahönnun sína og fyrir nokkru skvetti kona úr samtökunum tómatsafa yfir hann í mótmælaskyni. Hann viðurkennir að það hafi haft áhrif á þessa ákvörðun en þessi stefna er að verða æ meira áberandi innan tískuiðnaðarins. Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Fatahönnuðurinn Tom Ford hefur tilkynnt að hann muni ekki framar nota loðfeldi af dýrum við hönnun sína. Með þessu fetar hann í fótspor stóru tískuhúsanna Gucci, Armani, Tommy Hilfiger, Calvin Klein og Ralph Lauren sem einnig hafa sett loðfeldi út í kuldann. Tom Ford segir ástæðuna fyrir þessum hamskiptum vera þá að hann sé hættur að borða dýraafurðir og þetta sé í takt við þann lífsstíl. Í staðinn fyrir dýraloðfeldi ætlar Tom Ford að nota gervifeldi í sína hönnun. Tom Ford hefur verið gagnrýndur af dýraverndunarsamtökum á borð við PETA fyrir að nota feldi af dýrum í fatahönnun sína og fyrir nokkru skvetti kona úr samtökunum tómatsafa yfir hann í mótmælaskyni. Hann viðurkennir að það hafi haft áhrif á þessa ákvörðun en þessi stefna er að verða æ meira áberandi innan tískuiðnaðarins.
Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira