Þykk hárbönd og úfið hár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Klæðumst bleiku í október Glamour Meghan áhrifin leynast víða Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Rauðar varir detta aldrei úr tísku Glamour
Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Klæðumst bleiku í október Glamour Meghan áhrifin leynast víða Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Rauðar varir detta aldrei úr tísku Glamour