Þykk hárbönd og úfið hár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur. Mest lesið Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Drullug gúmmístígvél og stuttbuxur á Glastonbury Glamour Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour
Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur.
Mest lesið Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Drullug gúmmístígvél og stuttbuxur á Glastonbury Glamour Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour