Þykk hárbönd og úfið hár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur. Mest lesið Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Tom Ford er kominn aftur Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Hönnuðirnir sem klæddu flestar stjörnurnar á rauða dreglinum Glamour Versace mun ekki sýna Haute Couture línu á árinu Glamour Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour
Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur.
Mest lesið Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Tom Ford er kominn aftur Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Hönnuðirnir sem klæddu flestar stjörnurnar á rauða dreglinum Glamour Versace mun ekki sýna Haute Couture línu á árinu Glamour Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour