Þykk hárbönd og úfið hár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur. Mest lesið Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Yfirgefur Burberry eftir 17 ár Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour
Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur.
Mest lesið Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Yfirgefur Burberry eftir 17 ár Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour