Staðfestir sögusagnir með fallegum óléttumyndum Ritstjórn skrifar 30. janúar 2018 20:30 Glamour/Skjáskot Þó að sögusagnir frá óléttu Kirsten Dunst hafi verið haldi á lofti lengi þá er hún fyrst núna að staðfesta þá, með fallegri myndatöku fyrir tískuhúsið Rodarte. Kirsten Dunst sést á tveimur myndum þar sem hún heldur utan um magann, annars vegar í síðum kjól og síðan í brúnni kápu. Þetta verður hennar fyrsta barn. Þetta er leiðin til að tilkynna óléttu, með fallegum myndum og klædd í Rodarte. Mest lesið Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour Það besta frá tískuárinu 2015 Glamour ERDEM X H&M Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour
Þó að sögusagnir frá óléttu Kirsten Dunst hafi verið haldi á lofti lengi þá er hún fyrst núna að staðfesta þá, með fallegri myndatöku fyrir tískuhúsið Rodarte. Kirsten Dunst sést á tveimur myndum þar sem hún heldur utan um magann, annars vegar í síðum kjól og síðan í brúnni kápu. Þetta verður hennar fyrsta barn. Þetta er leiðin til að tilkynna óléttu, með fallegum myndum og klædd í Rodarte.
Mest lesið Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour Það besta frá tískuárinu 2015 Glamour ERDEM X H&M Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour