Staðfestir sögusagnir með fallegum óléttumyndum Ritstjórn skrifar 30. janúar 2018 20:30 Glamour/Skjáskot Þó að sögusagnir frá óléttu Kirsten Dunst hafi verið haldi á lofti lengi þá er hún fyrst núna að staðfesta þá, með fallegri myndatöku fyrir tískuhúsið Rodarte. Kirsten Dunst sést á tveimur myndum þar sem hún heldur utan um magann, annars vegar í síðum kjól og síðan í brúnni kápu. Þetta verður hennar fyrsta barn. Þetta er leiðin til að tilkynna óléttu, með fallegum myndum og klædd í Rodarte. Mest lesið Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Glamour Gallaðu þig upp Glamour Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Áhorf á Keeping up with the Kardashians aldrei verið minna Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Fögnuðu komu Rimmel til Íslands Glamour
Þó að sögusagnir frá óléttu Kirsten Dunst hafi verið haldi á lofti lengi þá er hún fyrst núna að staðfesta þá, með fallegri myndatöku fyrir tískuhúsið Rodarte. Kirsten Dunst sést á tveimur myndum þar sem hún heldur utan um magann, annars vegar í síðum kjól og síðan í brúnni kápu. Þetta verður hennar fyrsta barn. Þetta er leiðin til að tilkynna óléttu, með fallegum myndum og klædd í Rodarte.
Mest lesið Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Glamour Gallaðu þig upp Glamour Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Áhorf á Keeping up with the Kardashians aldrei verið minna Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Fögnuðu komu Rimmel til Íslands Glamour