May vill semja um fríverslun við Kína Atli Ísleifsson skrifar 31. janúar 2018 08:40 Forsætisráðherrann hvatti til tafarlausra aðgerða til að hægt yrði að greiða leið breskra fyrirtækja inn á kínverskan markað. Vísir/AFP Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að bresk stjórnvöld vilji semja við Kínverja um fríverslun í tengslum við útgöngu landsins úr Evrópusambandinu. May er nú í þriggja daga heimsókn í Kína. „Heimsóknin mun styrkja „gullna tímabilið“ í samskiptum Bretlands og Kína,“ sagði May eftir að hafa lent í Wuhan. Forsætisráðherrann hvatti til tafarlausra aðgerða til að hægt yrði að greiða leið breskra fyrirtækja inn á kínverskan markað. Um fimmtíu manna sendinefnd er í fylgd forsætisráðherrans, meðal annars fulltrúar BP og Jagúar. May mun meðal annars eiga fund með forsetanum kínverska, Xi Jinping. Reiknað er með að framtíð Hong Kong verði á meðal þeirra mála sem verða rædd á fundi leiðtoganna. Brexit Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að bresk stjórnvöld vilji semja við Kínverja um fríverslun í tengslum við útgöngu landsins úr Evrópusambandinu. May er nú í þriggja daga heimsókn í Kína. „Heimsóknin mun styrkja „gullna tímabilið“ í samskiptum Bretlands og Kína,“ sagði May eftir að hafa lent í Wuhan. Forsætisráðherrann hvatti til tafarlausra aðgerða til að hægt yrði að greiða leið breskra fyrirtækja inn á kínverskan markað. Um fimmtíu manna sendinefnd er í fylgd forsætisráðherrans, meðal annars fulltrúar BP og Jagúar. May mun meðal annars eiga fund með forsetanum kínverska, Xi Jinping. Reiknað er með að framtíð Hong Kong verði á meðal þeirra mála sem verða rædd á fundi leiðtoganna.
Brexit Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira