KSÍ vill skýringar á fjölda umsókna íslenskra stuðningsmanna Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 31. janúar 2018 19:15 Samkvæmt tölum frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, sóttu Íslendingar um 53 þúsund miða á lokakeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi næsta sumar. Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur beðið FIFA um skýringar á þessum fjölda umsókna frá Íslandi. Þeir sem sóttu um miða í þessum hluta miðasölunnar, sem lokaði á hádegi í dag, munu fá svör um miðjan mars hvort þeir fái miða. Stuðningsmenn Íslands fá um átta prósent miða á leikina í Rússlandi, sem eru um 3200 miðar á hvern leik, en allir leikvangarnir sem Ísland spilar á eru jafn stórir. Það er ljóst að 3200 er mun minni tala en 53 þúsund og því verður dregið úr potti umsækjenda hverjir fái miða á leikina. 13. mars hefst svo síðasta hólf miðasölunnar og þá verður það fyrstur kemur fyrstur fær. Þessi tala, 53 þúsund, er í raun glórulaus miðað við þær upplýsingar sem KSÍ hefur. Einhverjir stuðningsmenn Íslands tryggðu sér þó miða á keppninna síðastliðið sumar og gætu þeir verið inni í myndinni. Þá gæti einnig verið að miðar sem KSÍ bókar fyrir sambandið séu inni í tölunni, eða að þeir sem sóttu um mótsmiða og fylgja Íslandi út keppnina séu með bókaða miða á alla leiki Íslands og séu þar inni líka. Mikil eftirspurn er eftir miðum á fyrsta leikinn gegn Argentínu 16. júní og leikinn gegn Nígeríu 22. júní. Hins vegar er mun minni aðsókn í miða á lokaleik riðilsins gegn Króötum. Umfjöllun Guðjóns Guðmundssonar um miðasöluna í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld má sjá í spilaranum hér að ofan. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Samkvæmt tölum frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, sóttu Íslendingar um 53 þúsund miða á lokakeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi næsta sumar. Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur beðið FIFA um skýringar á þessum fjölda umsókna frá Íslandi. Þeir sem sóttu um miða í þessum hluta miðasölunnar, sem lokaði á hádegi í dag, munu fá svör um miðjan mars hvort þeir fái miða. Stuðningsmenn Íslands fá um átta prósent miða á leikina í Rússlandi, sem eru um 3200 miðar á hvern leik, en allir leikvangarnir sem Ísland spilar á eru jafn stórir. Það er ljóst að 3200 er mun minni tala en 53 þúsund og því verður dregið úr potti umsækjenda hverjir fái miða á leikina. 13. mars hefst svo síðasta hólf miðasölunnar og þá verður það fyrstur kemur fyrstur fær. Þessi tala, 53 þúsund, er í raun glórulaus miðað við þær upplýsingar sem KSÍ hefur. Einhverjir stuðningsmenn Íslands tryggðu sér þó miða á keppninna síðastliðið sumar og gætu þeir verið inni í myndinni. Þá gæti einnig verið að miðar sem KSÍ bókar fyrir sambandið séu inni í tölunni, eða að þeir sem sóttu um mótsmiða og fylgja Íslandi út keppnina séu með bókaða miða á alla leiki Íslands og séu þar inni líka. Mikil eftirspurn er eftir miðum á fyrsta leikinn gegn Argentínu 16. júní og leikinn gegn Nígeríu 22. júní. Hins vegar er mun minni aðsókn í miða á lokaleik riðilsins gegn Króötum. Umfjöllun Guðjóns Guðmundssonar um miðasöluna í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld má sjá í spilaranum hér að ofan.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira