Uppteknari við að skoða sjálfan sig en að fagna sigri: Spegill, spegill ... Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2018 14:00 Cristiano Ronaldo með símann. Vísir/EPA Cristiano Ronaldo tókst að hneyksla marga í leik Real Madrid og í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Útlitið er nefnilega það mikilvægasta af öllu hjá þessum besta fótboltamanni heims undanfarin tvö ár. Ronaldo skoraði langþráð mörk í leiknum eða sín fyrstu deildarmörk síðan í byrjun desember. Það voru þó ekki mörkin hans sem stálu fyrirsögnunum eftir leikinn. Cristiano Ronaldo gekk blóðugur af velli eftir að hafa fengið högg í leiknum. Um leið og hann kom á vellinum fékk hann símann lánaðan hjá sjúkraþjálfara Real Madrid liðsins og fór að skoða sjálfan sig í símanum. Það vantaði bara að lesa undir: „Spegill, spegill ...“ Það var líka augljóst á svipnum hans að hann var ekki ánægður með það sem hann sá enda alblóðugur. Það var einnig greinilegt að þarna fór ekki maður sem var nýbúinn að skora tvö mörk og vinna 7-1 sigur með félögum sínum heldur maður sem var algjörlega upptekinn af ímynd sinni og útlitinu. Sjónvarpslýsendurnir áttu líka margir engin orð. „Nú hef ég séð allt“ kom upp úr einhverjum þeirra.I’ve seen it all now #Ronaldopic.twitter.com/fuBmTnBUUz — David Allan (@DavidA66) January 21, 2018 „Þráhyggja Ronaldo varðandi útlit sitt er kominn upp í nýjar hæðir,“ var meðal annars skrifað í frétt Reuters um leikinn.“Siri” ...”tell me I’m still the best looking footballer in the land” #Ronaldopic.twitter.com/knToRSpV1a — Lee Newman (@Leenewman1977) January 21, 2018 Spænski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Cristiano Ronaldo tókst að hneyksla marga í leik Real Madrid og í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Útlitið er nefnilega það mikilvægasta af öllu hjá þessum besta fótboltamanni heims undanfarin tvö ár. Ronaldo skoraði langþráð mörk í leiknum eða sín fyrstu deildarmörk síðan í byrjun desember. Það voru þó ekki mörkin hans sem stálu fyrirsögnunum eftir leikinn. Cristiano Ronaldo gekk blóðugur af velli eftir að hafa fengið högg í leiknum. Um leið og hann kom á vellinum fékk hann símann lánaðan hjá sjúkraþjálfara Real Madrid liðsins og fór að skoða sjálfan sig í símanum. Það vantaði bara að lesa undir: „Spegill, spegill ...“ Það var líka augljóst á svipnum hans að hann var ekki ánægður með það sem hann sá enda alblóðugur. Það var einnig greinilegt að þarna fór ekki maður sem var nýbúinn að skora tvö mörk og vinna 7-1 sigur með félögum sínum heldur maður sem var algjörlega upptekinn af ímynd sinni og útlitinu. Sjónvarpslýsendurnir áttu líka margir engin orð. „Nú hef ég séð allt“ kom upp úr einhverjum þeirra.I’ve seen it all now #Ronaldopic.twitter.com/fuBmTnBUUz — David Allan (@DavidA66) January 21, 2018 „Þráhyggja Ronaldo varðandi útlit sitt er kominn upp í nýjar hæðir,“ var meðal annars skrifað í frétt Reuters um leikinn.“Siri” ...”tell me I’m still the best looking footballer in the land” #Ronaldopic.twitter.com/knToRSpV1a — Lee Newman (@Leenewman1977) January 21, 2018
Spænski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira