Svarthvítar hetjur Dior Ritstjórn skrifar 23. janúar 2018 09:15 Glamour/Getty Maria Grazia Chiuri sýndi haute couture línu tískuhússins Christian Dior á hátískuvikunni í París. Chiuri hélt sig áfram á femínískri línu og var sýningin innblásinn af súrealisma og argentísku listakonunni Leonor Fini. „Súrealismi snýst um drauma og hið ómeðvitaða, og oft um kvenlíkamann. Það er í raun mjög nálægt tísku,“ sagði Chiuri um línuna. Fyrirsæturnar voru margar með svartar grímur, málaðar eða í plasti og voru litirnir svartur og hvítur uppistaðan í línunni. Chiuri hefur á stuttum tíma og með feminískum áhrifum sínum tekist að gera Dior að eftirsóknarverður merki, sérstaklega fyrir stjörnurnar að klæðast í þeirri bylgju sem núna ríður yfir þar sem rauði dregilinn er til dæmis notaður til að tjá pólitískar skoðanir. Við munum eflaust sjá eitthvað af þessum kjólum hér á verðlaunaafhendingunum framundan. Tíska og hönnun Mest lesið Anne Hathaway eignast strák Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Ilmvatnsglasið eins og köttur Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour
Maria Grazia Chiuri sýndi haute couture línu tískuhússins Christian Dior á hátískuvikunni í París. Chiuri hélt sig áfram á femínískri línu og var sýningin innblásinn af súrealisma og argentísku listakonunni Leonor Fini. „Súrealismi snýst um drauma og hið ómeðvitaða, og oft um kvenlíkamann. Það er í raun mjög nálægt tísku,“ sagði Chiuri um línuna. Fyrirsæturnar voru margar með svartar grímur, málaðar eða í plasti og voru litirnir svartur og hvítur uppistaðan í línunni. Chiuri hefur á stuttum tíma og með feminískum áhrifum sínum tekist að gera Dior að eftirsóknarverður merki, sérstaklega fyrir stjörnurnar að klæðast í þeirri bylgju sem núna ríður yfir þar sem rauði dregilinn er til dæmis notaður til að tjá pólitískar skoðanir. Við munum eflaust sjá eitthvað af þessum kjólum hér á verðlaunaafhendingunum framundan.
Tíska og hönnun Mest lesið Anne Hathaway eignast strák Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Ilmvatnsglasið eins og köttur Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour