Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Ritstjórn skrifar 23. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Þessa stundina er tískuvikan í fullum gangi hjá nágrönnum okkar í Stokkhólmi en gestir tískuvikunnar þurfa að klæða sig vel í frostinu og snjónum í Svíþjóð. Götutískan ber þess því merki en gaman er að sjá hversu litrík hún er. Eitthvað sem við hér á Íslandi getum kannski tekið til fyrirmyndar? Að klæðast litríkri yfirhöfn getur bryddað upp á gráan hversdaginn og komið manni í gott skap yfir myrkustu vetrarmánuðina. Fáum innblástur frá Stokkhólmi. Tíska og hönnun Mest lesið Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Áhersla á mittið hjá Dior Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Auglýsing Gucci bönnuð vegna holdafars fyrirsætu Glamour Næring fyrir átökin Glamour Kominn tími á strigaskóna Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Phoebe Philo á förum frá Céline? Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour
Þessa stundina er tískuvikan í fullum gangi hjá nágrönnum okkar í Stokkhólmi en gestir tískuvikunnar þurfa að klæða sig vel í frostinu og snjónum í Svíþjóð. Götutískan ber þess því merki en gaman er að sjá hversu litrík hún er. Eitthvað sem við hér á Íslandi getum kannski tekið til fyrirmyndar? Að klæðast litríkri yfirhöfn getur bryddað upp á gráan hversdaginn og komið manni í gott skap yfir myrkustu vetrarmánuðina. Fáum innblástur frá Stokkhólmi.
Tíska og hönnun Mest lesið Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Áhersla á mittið hjá Dior Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Auglýsing Gucci bönnuð vegna holdafars fyrirsætu Glamour Næring fyrir átökin Glamour Kominn tími á strigaskóna Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Phoebe Philo á förum frá Céline? Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour