Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Ritstjórn skrifar 26. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Eftir magnaða Golden Globes verðlaunahátíð sem haldin var fyrr í mánuðinum, þar sem flestir gestirnir mættu í svörtu til að sýna samstöðu fyrir #TimesUp herferðina, er nú komið að Grammy verðlaunahátíðinni. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja nú gesti og aðra til að mæta með hvíta rós, sem á að tákna von, frið, samúð og mótstöðu. Það verður spennandi að fylgjast með rauða dreglinum á sunnudaginn og sjá hversu margir beri hvítu rósina, og hvernig. Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour "The kitchen is in a very disappointing mess“ Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Tískan á Coachella Glamour
Eftir magnaða Golden Globes verðlaunahátíð sem haldin var fyrr í mánuðinum, þar sem flestir gestirnir mættu í svörtu til að sýna samstöðu fyrir #TimesUp herferðina, er nú komið að Grammy verðlaunahátíðinni. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja nú gesti og aðra til að mæta með hvíta rós, sem á að tákna von, frið, samúð og mótstöðu. Það verður spennandi að fylgjast með rauða dreglinum á sunnudaginn og sjá hversu margir beri hvítu rósina, og hvernig.
Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour "The kitchen is in a very disappointing mess“ Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Tískan á Coachella Glamour