Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Ritstjórn skrifar 26. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Eftir magnaða Golden Globes verðlaunahátíð sem haldin var fyrr í mánuðinum, þar sem flestir gestirnir mættu í svörtu til að sýna samstöðu fyrir #TimesUp herferðina, er nú komið að Grammy verðlaunahátíðinni. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja nú gesti og aðra til að mæta með hvíta rós, sem á að tákna von, frið, samúð og mótstöðu. Það verður spennandi að fylgjast með rauða dreglinum á sunnudaginn og sjá hversu margir beri hvítu rósina, og hvernig. Mest lesið Með skilaboð í skyrtunni Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour
Eftir magnaða Golden Globes verðlaunahátíð sem haldin var fyrr í mánuðinum, þar sem flestir gestirnir mættu í svörtu til að sýna samstöðu fyrir #TimesUp herferðina, er nú komið að Grammy verðlaunahátíðinni. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja nú gesti og aðra til að mæta með hvíta rós, sem á að tákna von, frið, samúð og mótstöðu. Það verður spennandi að fylgjast með rauða dreglinum á sunnudaginn og sjá hversu margir beri hvítu rósina, og hvernig.
Mest lesið Með skilaboð í skyrtunni Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour