Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Ritstjórn skrifar 26. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Eftir magnaða Golden Globes verðlaunahátíð sem haldin var fyrr í mánuðinum, þar sem flestir gestirnir mættu í svörtu til að sýna samstöðu fyrir #TimesUp herferðina, er nú komið að Grammy verðlaunahátíðinni. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja nú gesti og aðra til að mæta með hvíta rós, sem á að tákna von, frið, samúð og mótstöðu. Það verður spennandi að fylgjast með rauða dreglinum á sunnudaginn og sjá hversu margir beri hvítu rósina, og hvernig. Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour
Eftir magnaða Golden Globes verðlaunahátíð sem haldin var fyrr í mánuðinum, þar sem flestir gestirnir mættu í svörtu til að sýna samstöðu fyrir #TimesUp herferðina, er nú komið að Grammy verðlaunahátíðinni. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja nú gesti og aðra til að mæta með hvíta rós, sem á að tákna von, frið, samúð og mótstöðu. Það verður spennandi að fylgjast með rauða dreglinum á sunnudaginn og sjá hversu margir beri hvítu rósina, og hvernig.
Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour