Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Ritstjórn skrifar 26. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Eftir magnaða Golden Globes verðlaunahátíð sem haldin var fyrr í mánuðinum, þar sem flestir gestirnir mættu í svörtu til að sýna samstöðu fyrir #TimesUp herferðina, er nú komið að Grammy verðlaunahátíðinni. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja nú gesti og aðra til að mæta með hvíta rós, sem á að tákna von, frið, samúð og mótstöðu. Það verður spennandi að fylgjast með rauða dreglinum á sunnudaginn og sjá hversu margir beri hvítu rósina, og hvernig. Mest lesið Beyoncé fagnar líka #LoveWins Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Danirnir kunna að klæða sig Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Fylltu fataskápinn með góðri samvisku Glamour Staðfestir sögusagnir með fallegum óléttumyndum Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour
Eftir magnaða Golden Globes verðlaunahátíð sem haldin var fyrr í mánuðinum, þar sem flestir gestirnir mættu í svörtu til að sýna samstöðu fyrir #TimesUp herferðina, er nú komið að Grammy verðlaunahátíðinni. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja nú gesti og aðra til að mæta með hvíta rós, sem á að tákna von, frið, samúð og mótstöðu. Það verður spennandi að fylgjast með rauða dreglinum á sunnudaginn og sjá hversu margir beri hvítu rósina, og hvernig.
Mest lesið Beyoncé fagnar líka #LoveWins Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Danirnir kunna að klæða sig Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Fylltu fataskápinn með góðri samvisku Glamour Staðfestir sögusagnir með fallegum óléttumyndum Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour