Trump kennir Obama um og aflýsir ferð sinni til Lundúna Atli Ísleifsson skrifar 12. janúar 2018 08:29 Stuðningsmenn Bandaríkjaforseta óttuðust að margir myndu mótmæla við komu hans til Lundúna. Vísir/AFP Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur alfarið afboðað komu sína til Bretlands í næsta mánuði en vonir stóðu til þess hjá sumum að hann kæmi til Lundúna til að vígja nýtt sendiráð Bandaríkjanna í borginni. BBC greinir frá málinu. Mikil andstaða var við komu hans og stuðningsmenn óttuðust fjöldamótmæli gegn honum og stefnu hans. Forsetinn fór hins vegar á Twitter og þar kenndi hann forvera sínum, Barack Obama, um það af hverju hann ætli ekki að mæta. Það sé vegna þess að gamla sendiráðið hafi verið selt fyrir of lága upphæð og að hið nýja hafi kostað of mikið. Kostnaður við nýja sendiráðið, sem er í Vauxhall í suðurhluta borgarinnar, er áætlaður rúmur milljarður Bandaríkjadala. Margir hafa komið Obama til varnar og benda á að ákvörðunin um að selja sendiráðið og byggja nýtt hafi verið tekin af forvera Obama, George W. Bush, forvera Obama í embætti.Reason I canceled my trip to London is that I am not a big fan of the Obama Administration having sold perhaps the best located and finest embassy in London for “peanuts,” only to build a new one in an off location for 1.2 billion dollars. Bad deal. Wanted me to cut ribbon-NO!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 12, 2018 Donald Trump Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Fréttir Píratar kjósa formann í lok mánaðar Innlent Fleiri fréttir Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur alfarið afboðað komu sína til Bretlands í næsta mánuði en vonir stóðu til þess hjá sumum að hann kæmi til Lundúna til að vígja nýtt sendiráð Bandaríkjanna í borginni. BBC greinir frá málinu. Mikil andstaða var við komu hans og stuðningsmenn óttuðust fjöldamótmæli gegn honum og stefnu hans. Forsetinn fór hins vegar á Twitter og þar kenndi hann forvera sínum, Barack Obama, um það af hverju hann ætli ekki að mæta. Það sé vegna þess að gamla sendiráðið hafi verið selt fyrir of lága upphæð og að hið nýja hafi kostað of mikið. Kostnaður við nýja sendiráðið, sem er í Vauxhall í suðurhluta borgarinnar, er áætlaður rúmur milljarður Bandaríkjadala. Margir hafa komið Obama til varnar og benda á að ákvörðunin um að selja sendiráðið og byggja nýtt hafi verið tekin af forvera Obama, George W. Bush, forvera Obama í embætti.Reason I canceled my trip to London is that I am not a big fan of the Obama Administration having sold perhaps the best located and finest embassy in London for “peanuts,” only to build a new one in an off location for 1.2 billion dollars. Bad deal. Wanted me to cut ribbon-NO!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 12, 2018
Donald Trump Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Fréttir Píratar kjósa formann í lok mánaðar Innlent Fleiri fréttir Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Sjá meira