Katrín Tanja: Skyndiákvörðun og glæsilegur sigur í Miami Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2018 12:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Instagram síða Katrínar Tönju Katrín Tanja Davíðsdóttir byrjar árið 2018 vel en hún vann í gær sigur á Wodapalooza krossfit mótinu í Miami. Katrín Tanja vann öruggan sigur en hún fékk samtals 792 stig. Hún var inn á topp tíu í öllum æfingunum og vann þrjár þeirra. Í öðru sæti var hin bandaríska Kari Pearce með 706 stig eða 86 stigum færra en okkar kona.With no finish outside of the Top 10, and 3 Workout wins, Katrin Davidsdottir is your 2018 #WZAElite Women's Champion! 1. @katrintanja 792 2. Kari Pearce 706 3. Mekenzie Riley 682#CELEBRATE7pic.twitter.com/0j6PMvsIWP — The Wodapalooza (@thewodapalooza) January 14, 2018 Katrín Tanja sagði á Instagram síðu sinni að það hafi verið skyndiákvörðun hjá sér að drífa sig til Miami og taka þátt í mótinu eins og sést hér fyrir neðan. Hún sér örugglega ekki eftir henni núna. Last minute decision: on my way to MIAMI see you on the competition floor tomorrow at WZA! A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Jan 11, 2018 at 3:37pm PST Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá keppninni í Miami um helgina.Take a look at some highlights from Saturday at #WZA 2018 pic.twitter.com/2o2NqoUAY6 — The Wodapalooza (@thewodapalooza) January 14, 2018 CrossFit Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Fleiri fréttir Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir „Nú er nóg komið“ NBA-leikmaður með krabbamein Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Juventus ræður Spalletti út tímabilið Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir byrjar árið 2018 vel en hún vann í gær sigur á Wodapalooza krossfit mótinu í Miami. Katrín Tanja vann öruggan sigur en hún fékk samtals 792 stig. Hún var inn á topp tíu í öllum æfingunum og vann þrjár þeirra. Í öðru sæti var hin bandaríska Kari Pearce með 706 stig eða 86 stigum færra en okkar kona.With no finish outside of the Top 10, and 3 Workout wins, Katrin Davidsdottir is your 2018 #WZAElite Women's Champion! 1. @katrintanja 792 2. Kari Pearce 706 3. Mekenzie Riley 682#CELEBRATE7pic.twitter.com/0j6PMvsIWP — The Wodapalooza (@thewodapalooza) January 14, 2018 Katrín Tanja sagði á Instagram síðu sinni að það hafi verið skyndiákvörðun hjá sér að drífa sig til Miami og taka þátt í mótinu eins og sést hér fyrir neðan. Hún sér örugglega ekki eftir henni núna. Last minute decision: on my way to MIAMI see you on the competition floor tomorrow at WZA! A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Jan 11, 2018 at 3:37pm PST Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá keppninni í Miami um helgina.Take a look at some highlights from Saturday at #WZA 2018 pic.twitter.com/2o2NqoUAY6 — The Wodapalooza (@thewodapalooza) January 14, 2018
CrossFit Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Fleiri fréttir Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir „Nú er nóg komið“ NBA-leikmaður með krabbamein Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Juventus ræður Spalletti út tímabilið Sjá meira