Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Ritstjórn skrifar 16. janúar 2018 13:45 Glamour/Getty Herralína Fendi fyrir veturinn 2018 átti sér stað á gervi-flugvelli, sem búið var að koma upp á sýningarstað. Töskur fóru hring eftir hring á færibandi, þar sem fyrirsæturnar voru ferðamenn. Praktískar flíkur voru mjög áberandi, eins og regnjakkar og úlpur. Hattarnir vöktu þó mikla athygli og þóttu ansi fyndnir, en nokkurskonar regnhlífahatt er um að ræða. Hattar og húfur voru mjög áberandi á tískupallinum, eins og annar praktískur búnaður, eins og skóhlífar. Það er frábært þegar tíska og praktík koma saman sem er svo sannarlega hægt að segja um þessa línu hér. Mest lesið Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Sáu svart á Golden Globes í ár Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour
Herralína Fendi fyrir veturinn 2018 átti sér stað á gervi-flugvelli, sem búið var að koma upp á sýningarstað. Töskur fóru hring eftir hring á færibandi, þar sem fyrirsæturnar voru ferðamenn. Praktískar flíkur voru mjög áberandi, eins og regnjakkar og úlpur. Hattarnir vöktu þó mikla athygli og þóttu ansi fyndnir, en nokkurskonar regnhlífahatt er um að ræða. Hattar og húfur voru mjög áberandi á tískupallinum, eins og annar praktískur búnaður, eins og skóhlífar. Það er frábært þegar tíska og praktík koma saman sem er svo sannarlega hægt að segja um þessa línu hér.
Mest lesið Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Sáu svart á Golden Globes í ár Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour