Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Ritstjórn skrifar 16. janúar 2018 13:45 Glamour/Getty Herralína Fendi fyrir veturinn 2018 átti sér stað á gervi-flugvelli, sem búið var að koma upp á sýningarstað. Töskur fóru hring eftir hring á færibandi, þar sem fyrirsæturnar voru ferðamenn. Praktískar flíkur voru mjög áberandi, eins og regnjakkar og úlpur. Hattarnir vöktu þó mikla athygli og þóttu ansi fyndnir, en nokkurskonar regnhlífahatt er um að ræða. Hattar og húfur voru mjög áberandi á tískupallinum, eins og annar praktískur búnaður, eins og skóhlífar. Það er frábært þegar tíska og praktík koma saman sem er svo sannarlega hægt að segja um þessa línu hér. Mest lesið Óskarinn 2016: Best klæddu konurnar Glamour Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Lena Dunham og Jemima Kirke auglýsa nærföt Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour
Herralína Fendi fyrir veturinn 2018 átti sér stað á gervi-flugvelli, sem búið var að koma upp á sýningarstað. Töskur fóru hring eftir hring á færibandi, þar sem fyrirsæturnar voru ferðamenn. Praktískar flíkur voru mjög áberandi, eins og regnjakkar og úlpur. Hattarnir vöktu þó mikla athygli og þóttu ansi fyndnir, en nokkurskonar regnhlífahatt er um að ræða. Hattar og húfur voru mjög áberandi á tískupallinum, eins og annar praktískur búnaður, eins og skóhlífar. Það er frábært þegar tíska og praktík koma saman sem er svo sannarlega hægt að segja um þessa línu hér.
Mest lesið Óskarinn 2016: Best klæddu konurnar Glamour Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Lena Dunham og Jemima Kirke auglýsa nærföt Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour