Fox News sat á frétt um Trump og klámstjörnu í kosningabaráttunni Kjartan Kjartansson skrifar 17. janúar 2018 08:48 Stephanie Clifford var í viðræðum við fjölda bandarískra fjölmiðla um viðtöl um samband hennar við forsetaframbjóðandann Trump mánuði fyrir kosningar árið 2016. Vísir/AFP Fréttamaður Fox News vann frétt um meint kynferðislegt samband Donalds Trump við klámstjörnu þegar kosningabaráttan í Bandaríkjunum stóð sem hæst árið 2016. Stjórnendur stöðvarinnar kusu hins vegar að sitja á fréttinni. Wall Street Journal sagði frá því á föstudag að lögmaður Trump hefði greitt Stephanie Clifford, klámstjörnu sem gengur undir viðurnefninu Stormy Daniels, 130.000 dollara fyrir að þegja um samband hennar við þá forsetaframbjóðandann rétt fyrir kosningarnar. Nú segir CNN að Fox News, íhaldssama fréttastöðin sem hefur verið hliðholl Trump, hafi verið með tilbúna frétt um samband Trump við Clifford í október 2016. Diana Falzone, fréttakona Fox News, hefði jafnvel séð tölvupósta um samkomulagið sem gert var við Clifford. Stöðin hafi hins vegar ákveðið að birta fréttina ekki. Noah Kotch, ritstjóri og varaforseti stafræna hluta Fox News, segir að stöðin hafi vissulega verið að kanna málið á sínum tíma. Ekki hefðist hins vegar tekist að staðfesta fréttina og birta hana. Talsmaður Fox News svaraði ekki fyrirspurn CNN um hvers vegna stöðin hefði ekki birt á eigin heimildavinnu eftir að málið varð opinbert fyrir helgi. Lögmaður Trump, Clifford og Hvíta húsið hafa öll hafnað fregnunum. Engu að síður er Clifford sögð hafa verið í viðræðum við fjölda fjölmiðla um viðtal um samband hennar við Trump rétt fyrir kosningarnar í fyrra. Donald Trump Tengdar fréttir Fleiri klámmyndaleikkonur segjast hafa átt í samskiptum við Trump Klámmyndaleikkonan Alana Evans segir að sér hafi verið boðið upp á hótelherbergi Donalds Trump árið 2006. 14. janúar 2018 15:38 Lögmaður Trump sagður hafa greitt klámmyndaleikkonu fyrir þögn Greiðslan mun hafa verið vegna samkomulags um að Stephanie Clifford myndi ekki segja frá því að hafa stundað kynlíf með forsetanum árið 2006. 12. janúar 2018 21:26 Mest lesið Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Óbreytt ástand kemur ekki til greina Innlent „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Innlent „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Fleiri fréttir Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Sjá meira
Fréttamaður Fox News vann frétt um meint kynferðislegt samband Donalds Trump við klámstjörnu þegar kosningabaráttan í Bandaríkjunum stóð sem hæst árið 2016. Stjórnendur stöðvarinnar kusu hins vegar að sitja á fréttinni. Wall Street Journal sagði frá því á föstudag að lögmaður Trump hefði greitt Stephanie Clifford, klámstjörnu sem gengur undir viðurnefninu Stormy Daniels, 130.000 dollara fyrir að þegja um samband hennar við þá forsetaframbjóðandann rétt fyrir kosningarnar. Nú segir CNN að Fox News, íhaldssama fréttastöðin sem hefur verið hliðholl Trump, hafi verið með tilbúna frétt um samband Trump við Clifford í október 2016. Diana Falzone, fréttakona Fox News, hefði jafnvel séð tölvupósta um samkomulagið sem gert var við Clifford. Stöðin hafi hins vegar ákveðið að birta fréttina ekki. Noah Kotch, ritstjóri og varaforseti stafræna hluta Fox News, segir að stöðin hafi vissulega verið að kanna málið á sínum tíma. Ekki hefðist hins vegar tekist að staðfesta fréttina og birta hana. Talsmaður Fox News svaraði ekki fyrirspurn CNN um hvers vegna stöðin hefði ekki birt á eigin heimildavinnu eftir að málið varð opinbert fyrir helgi. Lögmaður Trump, Clifford og Hvíta húsið hafa öll hafnað fregnunum. Engu að síður er Clifford sögð hafa verið í viðræðum við fjölda fjölmiðla um viðtal um samband hennar við Trump rétt fyrir kosningarnar í fyrra.
Donald Trump Tengdar fréttir Fleiri klámmyndaleikkonur segjast hafa átt í samskiptum við Trump Klámmyndaleikkonan Alana Evans segir að sér hafi verið boðið upp á hótelherbergi Donalds Trump árið 2006. 14. janúar 2018 15:38 Lögmaður Trump sagður hafa greitt klámmyndaleikkonu fyrir þögn Greiðslan mun hafa verið vegna samkomulags um að Stephanie Clifford myndi ekki segja frá því að hafa stundað kynlíf með forsetanum árið 2006. 12. janúar 2018 21:26 Mest lesið Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Óbreytt ástand kemur ekki til greina Innlent „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Innlent „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Fleiri fréttir Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Sjá meira
Fleiri klámmyndaleikkonur segjast hafa átt í samskiptum við Trump Klámmyndaleikkonan Alana Evans segir að sér hafi verið boðið upp á hótelherbergi Donalds Trump árið 2006. 14. janúar 2018 15:38
Lögmaður Trump sagður hafa greitt klámmyndaleikkonu fyrir þögn Greiðslan mun hafa verið vegna samkomulags um að Stephanie Clifford myndi ekki segja frá því að hafa stundað kynlíf með forsetanum árið 2006. 12. janúar 2018 21:26