Ætlar að segja sögu sína til að hjálpa öðrum: „Af hverju geri ég mér þetta?“ Stefán Árni Pálsson skrifar 18. janúar 2018 13:30 Ragnar Erling verður í ítarlegu viðtali í þættinum Burðadýr á sunnudagskvöldið. „Það var mitt markmið áður en ég kom heim að ég ætlaði að segja söguna mína til þess að hjálpa öðrum,“ segir Ragnar Erling Hermannsson sem í maí árið 2009, þá 24 ára gamall, var tekinn með tæplega sex kíló af kókaíni í farangri sínum á alþjóðaflugvellinum í Recife í Brasilíu. Ragnar ræddi um þá lífsreynslu í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Hann kemur fram í heimildaþáttaröðinni Burðardýr og var brot úr fyrsta þættinum sýnt í gær. Einnig var rætt við Daníel Inga Bjarnason, leikstjóra Burðardýra. „Ég náði að aðlaga mig því hugafari til að nýta þetta til að styrkja mig og hjálpa öðrum að læra af því. Við getum stjórnað hugafari okkar á þann hátt. Við getum annað hvort séð þetta sem sorglegan hlut og vorkennt okkur. Eða bara hugsað þetta sem reynslu sem hægt sé að nýta sér.“ Þættirnir eru framleiddir af Skot Productions fyrir Stöð 2 og fyrsti þáttur af sex verður sýndur sunnudagskvöldið 21. janúar næstkomandi. Ragnar segir að það sem hafi erfið erfiðast úti í Brasilíu hafi verið hausinn á honum. „Það var erfiðast að díla við hausinn á mér. Að díla við þær hugsanir að ég væri svo mikið fórnalamb aðstæðna. Maður gerir allt svo miklu verra þegar hausinn á manni fer á fullt. Ég heafði svo mikinn tíma þarna úti í Brasilíu og hugsaði oft hluti eins og af hverju geri ég mér þetta?“ Hér að neðan má sjá þáttinn frá því í gærkvöldi í heild sinni. Burðardýr Tengdar fréttir Segir sögur íslenskra burðardýra: Erfitt að reyna að setja sig í þessi spor Daníel Bjarnason leikstýrir þáttunum Burðardýr sem fjalla um fólk sem hefur flækst inn í heim alþjóðlegs fíkniefnasmygls. 8. janúar 2018 10:30 Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sjá meira
„Það var mitt markmið áður en ég kom heim að ég ætlaði að segja söguna mína til þess að hjálpa öðrum,“ segir Ragnar Erling Hermannsson sem í maí árið 2009, þá 24 ára gamall, var tekinn með tæplega sex kíló af kókaíni í farangri sínum á alþjóðaflugvellinum í Recife í Brasilíu. Ragnar ræddi um þá lífsreynslu í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Hann kemur fram í heimildaþáttaröðinni Burðardýr og var brot úr fyrsta þættinum sýnt í gær. Einnig var rætt við Daníel Inga Bjarnason, leikstjóra Burðardýra. „Ég náði að aðlaga mig því hugafari til að nýta þetta til að styrkja mig og hjálpa öðrum að læra af því. Við getum stjórnað hugafari okkar á þann hátt. Við getum annað hvort séð þetta sem sorglegan hlut og vorkennt okkur. Eða bara hugsað þetta sem reynslu sem hægt sé að nýta sér.“ Þættirnir eru framleiddir af Skot Productions fyrir Stöð 2 og fyrsti þáttur af sex verður sýndur sunnudagskvöldið 21. janúar næstkomandi. Ragnar segir að það sem hafi erfið erfiðast úti í Brasilíu hafi verið hausinn á honum. „Það var erfiðast að díla við hausinn á mér. Að díla við þær hugsanir að ég væri svo mikið fórnalamb aðstæðna. Maður gerir allt svo miklu verra þegar hausinn á manni fer á fullt. Ég heafði svo mikinn tíma þarna úti í Brasilíu og hugsaði oft hluti eins og af hverju geri ég mér þetta?“ Hér að neðan má sjá þáttinn frá því í gærkvöldi í heild sinni.
Burðardýr Tengdar fréttir Segir sögur íslenskra burðardýra: Erfitt að reyna að setja sig í þessi spor Daníel Bjarnason leikstýrir þáttunum Burðardýr sem fjalla um fólk sem hefur flækst inn í heim alþjóðlegs fíkniefnasmygls. 8. janúar 2018 10:30 Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sjá meira
Segir sögur íslenskra burðardýra: Erfitt að reyna að setja sig í þessi spor Daníel Bjarnason leikstýrir þáttunum Burðardýr sem fjalla um fólk sem hefur flækst inn í heim alþjóðlegs fíkniefnasmygls. 8. janúar 2018 10:30