„Ofurtungl“ á áramótum veitti flugeldum samkeppni Kristín Ólafsdóttir skrifar 1. janúar 2018 17:09 Tunglið veitti flugeldum harða samkeppni á gamlárskvöld. Vísir/Heimir Karlsson Þegar flugeldaskothríðin stóð sem hæst í gærkvöldi veittu margir tunglinu, sem var með eindæmum áberandi, einnig athygli. Svokallað „ofurtungl“ mun skína á himni í nótt en um er að ræða fyrsta fulla tungl ársins 2018. Tunglið verður fullt kl. 02:24 í nótt, aðfaranótt þriðjudagsins 2. janúar, að því er fram kemur í frétt á Stjörnufræðivefnum. Tunglið er jafnframt nálægasta fulla tungl ársins 2018 og telst því „ofurmáni“ samkvæmt nútíma skilgreiningu hugtaksins. Eins og sést á meðfylgjandi myndum veitti verðandi ofurmáni flugeldum harða samkeppni á gamlárskvöld en hann þótti strax mjög glæsilegur á himni, þrátt fyrir að vera ekki alveg fullur.Flottasta flugeldasýningin í kvöld. Gleðilegt nýtt ár! https://t.co/XawBwUrmqP pic.twitter.com/ZSYEhCnTKy— Kjartan Hreinn (@kjartanhn) December 31, 2017 Tunglið kveður 2017 með stæl. Mynd tekin við Seltjarnarneskirkju nú síðdegis. pic.twitter.com/ut1hxtqhdl— Eyjólfur Garðarsson (@EyjolfurGardars) December 31, 2017 Þá deildi Heimir Karlsson, útvarpsmaður á Bylgjunni, skemmtilegri mynd á Facebook-síðu sinni í gær. Hann hugðist taka mynd af tunglinu og um leið og hann smellti af sprakk flugeldur fyrir mánanum miðjum. Flugeldar Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Sjá meira
Þegar flugeldaskothríðin stóð sem hæst í gærkvöldi veittu margir tunglinu, sem var með eindæmum áberandi, einnig athygli. Svokallað „ofurtungl“ mun skína á himni í nótt en um er að ræða fyrsta fulla tungl ársins 2018. Tunglið verður fullt kl. 02:24 í nótt, aðfaranótt þriðjudagsins 2. janúar, að því er fram kemur í frétt á Stjörnufræðivefnum. Tunglið er jafnframt nálægasta fulla tungl ársins 2018 og telst því „ofurmáni“ samkvæmt nútíma skilgreiningu hugtaksins. Eins og sést á meðfylgjandi myndum veitti verðandi ofurmáni flugeldum harða samkeppni á gamlárskvöld en hann þótti strax mjög glæsilegur á himni, þrátt fyrir að vera ekki alveg fullur.Flottasta flugeldasýningin í kvöld. Gleðilegt nýtt ár! https://t.co/XawBwUrmqP pic.twitter.com/ZSYEhCnTKy— Kjartan Hreinn (@kjartanhn) December 31, 2017 Tunglið kveður 2017 með stæl. Mynd tekin við Seltjarnarneskirkju nú síðdegis. pic.twitter.com/ut1hxtqhdl— Eyjólfur Garðarsson (@EyjolfurGardars) December 31, 2017 Þá deildi Heimir Karlsson, útvarpsmaður á Bylgjunni, skemmtilegri mynd á Facebook-síðu sinni í gær. Hann hugðist taka mynd af tunglinu og um leið og hann smellti af sprakk flugeldur fyrir mánanum miðjum.
Flugeldar Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Sjá meira