Bílakarnival hjá Brimborg Finnur Thorlacius skrifar 4. janúar 2018 10:13 Langt er síðan hægt var að kaupa nýjan bíl á minna en eina og hálfa milljón. Á nýju ári keppast bílaumboð landsins við að bjóða myndarlega verðlækkun á sínum bílum. Um helgina næstu ætlar Brimborg að til að mynda að bjóða viðskiptavinum til svokallaðs bílakarnivals þar sem allt að 665.000 króna afsláttur er veittur af nýjum bílum. Í fréttatilkynningu frá Brimborg segir að fyrirtækið geti boðið um 500 mismunandi gerðir fólksbíla og atvinnubíla frá fimm bílaframleiðendum. Þá greinir Brimborg frá því að skemmtilegar uppákomur verði í boði um helgina og lukkuhjóli snúið. Brimborg er með umboð fyrir bílgerðirnar Ford, Volvo, Mazda, Citroën og Peugeot og er til húsa að Bíldshöfða 6 og 8 í Reykjavík og Tryggvabraut 5 á Akureyri.Veittur er 665.000 kr. afsláttur af Volvo V40 Cross Country. Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent
Á nýju ári keppast bílaumboð landsins við að bjóða myndarlega verðlækkun á sínum bílum. Um helgina næstu ætlar Brimborg að til að mynda að bjóða viðskiptavinum til svokallaðs bílakarnivals þar sem allt að 665.000 króna afsláttur er veittur af nýjum bílum. Í fréttatilkynningu frá Brimborg segir að fyrirtækið geti boðið um 500 mismunandi gerðir fólksbíla og atvinnubíla frá fimm bílaframleiðendum. Þá greinir Brimborg frá því að skemmtilegar uppákomur verði í boði um helgina og lukkuhjóli snúið. Brimborg er með umboð fyrir bílgerðirnar Ford, Volvo, Mazda, Citroën og Peugeot og er til húsa að Bíldshöfða 6 og 8 í Reykjavík og Tryggvabraut 5 á Akureyri.Veittur er 665.000 kr. afsláttur af Volvo V40 Cross Country.
Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent