Nýr Land Cruiser kynntur Finnur Thorlacius skrifar 4. janúar 2018 15:42 Það telst ávallt til frétta þegar ný útgáfa Toyota Land Cruiser er kynnt til sögunnar. Næstkomandi laugardag, 6. janúar kl. 12-16 verður fyrsta stórsýning ársins hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota í Kauptúni, Reykjanesbæ, á Selfossi og Akureyri. Og Toyotaárið byrjar vel því frumsýna á Land Cruiser 150, Íslandsjeppann í nýrri útgáfu. Töluverðar breytingar hafa orðið á útliti Land Cruiser 150 sem og á innréttingu bílsins. Þá hefur búnaður Land Cruiser fyrir akstur á torfærum vegum verið aukinn og margvíslegar breytingar verið gerðar á þægindum og aukið við öryggisbúnað. Land Cruiser fæst í fjórum útfærslum, LX, GX, VX og Luxury og verð er frá 7.490.000kr. Mest lesið Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Innlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent
Næstkomandi laugardag, 6. janúar kl. 12-16 verður fyrsta stórsýning ársins hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota í Kauptúni, Reykjanesbæ, á Selfossi og Akureyri. Og Toyotaárið byrjar vel því frumsýna á Land Cruiser 150, Íslandsjeppann í nýrri útgáfu. Töluverðar breytingar hafa orðið á útliti Land Cruiser 150 sem og á innréttingu bílsins. Þá hefur búnaður Land Cruiser fyrir akstur á torfærum vegum verið aukinn og margvíslegar breytingar verið gerðar á þægindum og aukið við öryggisbúnað. Land Cruiser fæst í fjórum útfærslum, LX, GX, VX og Luxury og verð er frá 7.490.000kr.
Mest lesið Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Innlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent