Hefur skoraði í fyrstu þremur leikjum sínum með Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2018 19:53 José Arnaiz fagnar marki sínu í kvöld með Paulinho. Vísir/EPA Barcelona náði aðeins 1-1 jafntefli í kvöld á móti Celta Vigo í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænska konungsbikarsins. Börsungar leyfðu sér að hvíla lykilmenn eins og Lionel Messi, Luis Suarez og Andrés Iniesta en í þeirra stað fengu yngri leikmenn að spreyta sig. Það má búast við því að stjörnurnar verði allar með á Nývangi í næstu viku því þar verður Barcelona að bæta fyrir úrslit kvöldsins. Einn af þeim sem fékk tækifæri í kvöld var hinn 22 ára gamli Jose Arnaiz sem var aðeins að spila sinn þriðja leik með liðinu. Barcelona keypti José Arnaiz frá Valladolid í haust en hann spilaði bara deildarleiki með b-liði félagsins fyrir áramót. Hann fékk hinsvegar tækifæri með aðalliðinu í bikarnum.3 - Jose Arnaiz has scored with his first three shots on target for Barcelona in all competitions (three goals in Copa del Rey). Stellar. pic.twitter.com/1OyXS2msIh — OptaJose (@OptaJose) January 4, 2018 José Arnaiz hafði skorað í tveimur fyrstu bikarleikjum sínum með Barcelona og hélt uppteknum hætti í kvöld. Jose Arnaiz kom Barcelona liðinu í 1-0 strax á 15. mínútu eftir stoðsendingu frá André Gomes. Arnaiz klæddist treyju 37 í leiknum og spilaði sem fremsti maður.Primer goleador de los últimos 10 años 2008 - Ezquerro 2009 - Henry 2010 - Pedro 2011 - Pedro 2012 - Cesc Fàbregas 2013 - Xavi 2014 - Alexis 2015 - Neymar 2016 - Messi 2017 - Messi 2018 - Arnaiz#ForçaBarçapic.twitter.com/vflfIJtovS — FC Barcelona (@FCBarcelona_es) January 4, 2018 Barcelona var þó aðeins yfir í sextán mínútur því Daninn Pione Sisto jafnaði metin á 31. mínútu. Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum. Spænski boltinn Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Fleiri fréttir „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Sjá meira
Barcelona náði aðeins 1-1 jafntefli í kvöld á móti Celta Vigo í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænska konungsbikarsins. Börsungar leyfðu sér að hvíla lykilmenn eins og Lionel Messi, Luis Suarez og Andrés Iniesta en í þeirra stað fengu yngri leikmenn að spreyta sig. Það má búast við því að stjörnurnar verði allar með á Nývangi í næstu viku því þar verður Barcelona að bæta fyrir úrslit kvöldsins. Einn af þeim sem fékk tækifæri í kvöld var hinn 22 ára gamli Jose Arnaiz sem var aðeins að spila sinn þriðja leik með liðinu. Barcelona keypti José Arnaiz frá Valladolid í haust en hann spilaði bara deildarleiki með b-liði félagsins fyrir áramót. Hann fékk hinsvegar tækifæri með aðalliðinu í bikarnum.3 - Jose Arnaiz has scored with his first three shots on target for Barcelona in all competitions (three goals in Copa del Rey). Stellar. pic.twitter.com/1OyXS2msIh — OptaJose (@OptaJose) January 4, 2018 José Arnaiz hafði skorað í tveimur fyrstu bikarleikjum sínum með Barcelona og hélt uppteknum hætti í kvöld. Jose Arnaiz kom Barcelona liðinu í 1-0 strax á 15. mínútu eftir stoðsendingu frá André Gomes. Arnaiz klæddist treyju 37 í leiknum og spilaði sem fremsti maður.Primer goleador de los últimos 10 años 2008 - Ezquerro 2009 - Henry 2010 - Pedro 2011 - Pedro 2012 - Cesc Fàbregas 2013 - Xavi 2014 - Alexis 2015 - Neymar 2016 - Messi 2017 - Messi 2018 - Arnaiz#ForçaBarçapic.twitter.com/vflfIJtovS — FC Barcelona (@FCBarcelona_es) January 4, 2018 Barcelona var þó aðeins yfir í sextán mínútur því Daninn Pione Sisto jafnaði metin á 31. mínútu. Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum.
Spænski boltinn Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Fleiri fréttir „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Sjá meira