Rafmynt sem var stofnuð í gríni nú milljarða dollara virði Kjartan Kjartansson skrifar 8. janúar 2018 15:57 Samfélag dogecoin-eigenda styrktu ökumann í NASCAR-kappakstrinum. Auglýsingin skartaði shiba inu-hundinum úr netminni. Vísir/AFP Markaðsvirði rafmyntarinnar Dogecoin sem var stofnuð í gríni fyrir nokkrum árum og er nefnd eftir þekktu netminni [e. meme] náði um tveimur milljörðum dollara um helgina. Tvöfaldaðist virði myntarinnar á skömmum tíma, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Mikið rafmyntaræði hefur gripið um sig hjá fjárfestum undanfarið sem hefur best sést í stórfelldum hækkunum í virði rafmyntarinnar bitcoin. Það virðist ástæða þess að dogecoin hefur nú rokið upp í verðmæti. Dogecoin var upphaflega ætlað að gera grín að Bitcoin og var þar til nýlega aðeins þekkt innan lítils hóps áhugamanna. Rafmyntin hefur aðallega vakið athygli í tengslum við íþróttir en þar hefur dogecoin-samfélagið meðal annars styrkt ökumann í bandaríska NASCAR-kappakstrinum og bobbsleðalið Jamaíka.Doge var vinsælt minni á netinu fyrir nokkrum árum.Knowyourmeme.comMyntin er kennd við netminnið „doge“. Það fólst í mynd af hundi af japönsku tegundinni shiba inu og með fylgdi ýmsar málfræðilega ótækar setningar. Þrátt fyrir uppganginn nú er virði Dogecoin margfalt minna en Bitcoin. Núverandi markaðsvirði Bitcoin er áætlað um 270 milljarðar Bandaríkjadollara. Rafmyntir Jamaíka Mið-Ameríka Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Markaðsvirði rafmyntarinnar Dogecoin sem var stofnuð í gríni fyrir nokkrum árum og er nefnd eftir þekktu netminni [e. meme] náði um tveimur milljörðum dollara um helgina. Tvöfaldaðist virði myntarinnar á skömmum tíma, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Mikið rafmyntaræði hefur gripið um sig hjá fjárfestum undanfarið sem hefur best sést í stórfelldum hækkunum í virði rafmyntarinnar bitcoin. Það virðist ástæða þess að dogecoin hefur nú rokið upp í verðmæti. Dogecoin var upphaflega ætlað að gera grín að Bitcoin og var þar til nýlega aðeins þekkt innan lítils hóps áhugamanna. Rafmyntin hefur aðallega vakið athygli í tengslum við íþróttir en þar hefur dogecoin-samfélagið meðal annars styrkt ökumann í bandaríska NASCAR-kappakstrinum og bobbsleðalið Jamaíka.Doge var vinsælt minni á netinu fyrir nokkrum árum.Knowyourmeme.comMyntin er kennd við netminnið „doge“. Það fólst í mynd af hundi af japönsku tegundinni shiba inu og með fylgdi ýmsar málfræðilega ótækar setningar. Þrátt fyrir uppganginn nú er virði Dogecoin margfalt minna en Bitcoin. Núverandi markaðsvirði Bitcoin er áætlað um 270 milljarðar Bandaríkjadollara.
Rafmyntir Jamaíka Mið-Ameríka Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira